Flex með Svefnherbergjaþeyting

Flex félagar eru með skemmtilega pælingu í gangi:

Svefnherbergjaþeytingur Flex Music 2008

Plötusnúðar og tónlistarmenn sem eru þarna úti og hafa áhuga á að koma fram í útvarpi geta tekið þátt í skemmtilegri keppni.

Það eina sem þú þarft að gera er að senda inn syrpu á flex@flex.is sem er 30 – 60 mín að lengd. Í póstinum þarf að taka fram hvernig syrpan var sett saman, þaes. hvernig búnaður var notaður. Gaman væri að fá mynd af aðstöðunni en það er ekki nauðsynlegt.

Flott hugmynd sem virðist vera að fá fínar undirtektir. Að mínu mati mun líklegri til þess að skila árangri en „alvöru“ live dj keppni myndi gera um þessar mundir, erfitt að ná grúskurunum úr svefnherberginu.

One response to “Flex með Svefnherbergjaþeyting

  1. Bakvísun: Syrpu Syrpa #4 « Raf- og danstónlist á Íslandi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s