Bestu label ársins 2008

Resident Advisor var að birta lista yfir 20 bestu label ársins en  listinn er ákveðinn af pennum vefsins Gaman getur verið að skoða listan og því ætla ég ekki að skemma spennuna með því að segja meira frá honum.  Listinn minn er hins vegar einhvern veginn svona:

1.Cadenza

2.Diynamic

3.Oslo

4.Cecille

5.Drumpoet Community

6.Dirty Bird

7.Mothership

8.Circus Company

9.Ostgut ton

10.Sei es Drum

Hver voru label ársins að ykkar mati ?

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine :  :  : TailRank : post to facebook

2 athugasemdir við “Bestu label ársins 2008

 1. Hér er minn listi:

  1 Hyperdub
  2 Ostgut Ton
  3 Cadenza
  4 Warp
  5 Darkestral
  6 3024
  7 Hessle Audio
  8 Oslo
  9 Exit Recordings
  10 Soul:R

  Þegar ég les hann yfir í tengslum við RA listan þá gleymdi ég eiginlega Skull Disco, Circus Company og Wagon Repair (jafnvel DFA), áttu öll skemmtilega singla og flottar breiðskífur. Kom kannski ekki mikið á óvart í þessum lista hjá RA, samt skrítið að label eins og Get Physical og M_nus hafi ekki komist inn hjá þeim.

 2. Já Get Physical átti gott á að mínu mati, Noze platan er flott og gáfu þeir út ýmsa fínar 12″ meðal annars Zinga með Italoboyz

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s