P.Diddy og danstónlist

Fyrr um árið spiluðu  Claude VonStrokeThe Martinez Brothers og Steve Angello með P.diddy  í partýi á Miami WMC. P.Diddy var óður í að fá að spila á WMC þar sem honum fannst svona samkomur vera á niðurleið eða eins og hann sagði

„Honestly, the reason I’m doing The Main Event is because I’m not impressed with what I’ve been hearing recently, A music conference is supposed to be about freshness and innovation and a remarkable music experience. Sadly, I feel that the last couple of conferences have lacked innovation. This party is not for commercial dance music muthf*%kas“.

Þetta kvöld var að margra mati mjög hallærislega þar sem P.Diddy var einhvers konar ,,hype maður“ fyrir plötusnúðana, hoppaði um sviðið  til að fá athygli.

Ég hélt að þetta væri eitthvað one time thing hjá Diddy en ég um daginn rakst ég á þessa mynd.

ricardo

Síðan hvenar fór Ricardo að spila back2back með P.diddy ?

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine : : : TailRank : post to facebook

4 athugasemdir við “P.Diddy og danstónlist

  1. Þeir spiluðu saman í águst ’07 á DC10 á Ibiza…
    Síðan þá hafa þeir alltaf spilað back2back…

  2. ég man eftir frekar fyndnu viðtali við Puffy í Muzik fyrir svona 4-5 árum, þar var hann að tala við blaðamanninn um hvað hann hefði alltaf fílað danstónlist, techno, house og disco og allt. Sagðist meðal annars hafa verið fastagestur á Paradise Garage, blaðamaðurinn callaði hann á því og sagði „en þú varst svona 11 ára þegar paradise garage lokaði?“ Sem kom soldið flatt upp á hr. diddy, fyndið.

  3. Já, þessi mynd er tekinn á DC10 og P.Diddy hefur jú eytt miklum tíma á Ibiza seinustu ár…

  4. Ég er samt sem áður ennþá að bíða eftir þessu „innovation“ frá P.Diddy sem hann hefur svo mikið verið að tala um.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s