Meira P Diddy

Fór að leita að 2 Many DJ’s Essential Mixi frá 2005 eftir að hafa lesið síðustu færslu, skemmtilegt mix en sérstaklega minnistætt fyrir accapellu frá Puffy. Alger klassík þar sem kauði ruglar mjög samhengislaust um ást, plötusnúða sem spila 20 mínútna útgáfur af lögum, “the after hours spots” og sitt lítið fleira. Erfitt að lýsa þessu tjekkið bara á mp3 af þessu hér. Þessi ástríða hans fyrir “20 minute versions” útskýrir kannski afhverju hann er að hanga með Villalobos?

If you going to be out that late you might as well be doing something…

Fáránlega gott stuff! Annars soldið forvitnilegt að þegar ég fór að gúgla og leita af þessu mixi þá rakst ég fyrst á upptöku frá því að mixið var endurspilað sem “classic essential mix”, Annie Mac er að kynna í staðinn fyrir Pete Tong og viti menn á þeirri útgáfu er búið að klippa Puffy út! Hrikaleg ritskoðun og gerir mixið mun verra (svona fyrir utan það hvað þetta mashup dæmi er þreytt árið 2008). Ég þurfti að nota alla mína interwebs skills í að finna upphaflegu útgáfuna frá 2005 og grafa upp þessi gullkorn frá Sean “P Diddy” “Puffy” “Puff Daddy” Combs.

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine : : : TailRank : post to facebook

5 athugasemdir við “Meira P Diddy

  1. Þetta er mjög fyndið,
    „15, 20 minute versions of a motherfucking record“

  2. Þetta er mjög fyndið.
    „Them devided souls, cathcing the holy ghost through music“….
    Hann er algjör hetja,..

  3. Þetta er alger klassík!

    „I deserve a shout-out too!!“

  4. Bakvísun: DJ Hell vs. Felix da Housecat « Raf- og danstónlist á Íslandi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s