Fyrsta mixið í plötusnúningakeppni Flex er dottið inn. House mix frá BenSol. Það er ennþá nógur tími til þess að taka þátt.
To the The Bone er með 2 hörkumix , annars vegar frá þýsku deep house plötusnúðunni Steffi og hins vegar frá plötusnúðnum Charlie TTB.
Resident Advisor podcastið er soldið hit and miss en Motor City Drum Ensemble mixið frá því í síðustu viku var frábært og Trus’me mixið lítur vel út líka.
Að lokum má svo tjekka á bestu mixum ársins 2008 að mati Little White Earbuds hér. Við ættum kannski að gera syrpu syrpu ársins 2008 hérna við tækifæri…