Árslistar

Næsta laugardag kynnir Party Zone árslistan sinn fyrir árið 2008. Vegna valkvíða og skorts á tíma hef ég ákveðið að velja aðeins topp 15, ég ætla að birta hann hér ásamt stuttum umfjöllunum um hvert lag.

15.Fabrice Lig – Evolutionism
14.Hugo(Italy) – The Sloop
13.Audiofly X,Amelie – Move
12.Moodyman – Freaky MF
11.Mixworks – Berlin Dub

10.Soundstream – Dance with me
2008 var eiginlega svona comeback ár fyrir diskóið. Fleirri og fleirri diskó mix urðu til og hljómsveitir eins og Hercules and Love Affair komu fram á sjónarsviðið. Lagið Dance with me er diskólag sem Soundstream hefur tekið og pumpað það aðeins upp, hörkulag mæli með því

9.Sebo K – Diva
Þetta lag kom út í haust og gerði allt vitlaust. Er ennþá á topp 50 listanum hjá Resident Advisor sem er birtur mánaðarlega. Hrokinn í mér fyrir ,,the hype“ hafði þau áhrif að það tók mig mjög langan tíma að byrja að fíla það.Heyrði það fyrst í mixi frá Motorcitysoul og fílaði það ekki, síðan í mixi frá Margeiri og var enn á sömu skoðun, það ver ekki fyrr en í mixi frá Jónfrí að ég loksins náði því hvað þetta var gott lag.

8.Stimming – Una Pena

Stimming ásamt félaga sínum Solomun átti besta lag ársins 2007 að mínu mati. Árið 2008 var gott ár fyrir Stimming þar sem hann mokaðu út góðum lögum. Besta lagið hans að mínu mati er Una Pena sem hluti af þessu ,,höfum spænska vocala í lögunum okkar“ trendi sem virtist endast í svona viku.

7.Loco Dice – Pimp Jackson is talking now!

Loco Dice gaf ú plötun 7 Dunham Place á árinu sem er hin fínasta. Á henni er meðal annars lagið Pimp Jackson is talkin now! Pumpandi bassi og semi ghetto fílingur í þessu. Lagið er án efa eitt af fyndnari lögum ársins þar sem Pimp Jackson er hellaður á því, örugglega geðveikt að hanga með honum.

6.Ricardo Villalobos – Enfants

Langt, steikt og geðveikt, þessi orð eiga við um flest allt sem Ricardo gerir þessa dagana. Sé rosalega eftir því að hafa gefið mitt eintak frá mér.

5.Christian Burkhardt – Phay Boom

Heyrði þetta fyrst í mixi frá Sascha Dive, fílaði það og leitaði að því í 3 mánuði. Síðan komst ég að því að þetta hafði ekki verið gefið út. Stend sjálfan mig stundum að því að vera að syngja með, sem er mjög skrítið. Það er samt bara svo gaman að gera fay og svo búm, fey fey fey og búm.

4.Tim Green – Revox Justin Martin Remix

Stærsta útgáfa ársins hjá hinum unga og efnilega Tim Green eða TG. Rosalega týpiskt Dirtybird lag. Fyndin og dansvæn laglína yfir góðum trommum, hvað þarf meira til? Fílaði ekki orignalinn nógu vel, Richtie Hawtin gerði það en hann fílaði líka þessa hugmynd svo hann er ekki marktækur.

3.Audion -Billy says go

Matthew Dear a.k.a Audion býr til ótrúlegar bassatrommur.

2.Dj Koze – I want to sleep

Það er í lagi að hafa sömu loopuna í gangi í 10 min ef hún er nógu góð. Hefur einhver heyrt/spilað þetta á íslensku dansgólfi. Mæli með að fólk skoði myspacið hans Koze.

1.Johnny D -Orbitallife

Ekki hægt að hlusta á þetta lag og finnast maður vera ósmart. Jafnvel þó maður sé í engu nema sokkum og hvítum bol. Þessi vocall (sem minnir mig skugglega á BÓ) er bara of smart.  Ég dansaði við þetta í allt sumar og dansa enn þegar ég heyri það.

Endilega póstið listunum ykkar og spám í athugasemdadálkinn.

-Magnús Felix|magnusfelix@gmail.com

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine : : : TailRank : post to facebook

17 athugasemdir við “Árslistar

  1. Ég spila stundum eitt lag með Koze, ekki þetta samt. Það lag flokkast jafnvel sem leynilag!

  2. Allir eiga sér Koze leynilag maður.

  3. Matthías Skjöldur

    Dj Koze – I want to sleep = vangefið lag !! maður er oft með það á rípít í svona 2 – 3 tíma.

    Stimming – Una Pena = án efa eitt hressasta minimal sem ég hef heyrt 😀

    ps. fallegur listi

  4. Auðvita eiga allir Koze leynilag, hann er líka svo leyndardómsfullur og svalur!

  5. Það er leiðinlegt að sjá hvað það eru fáir að versla vínil hér á íslandi í dag, var á huga.is áðan og sá ekki nokkur lög sem bara hafa verið gefin út á vínyl.
    hérna kemur eitt þannig lag biðum í 5 mánuði eftir þessu lagi, eins og sagt hefur verið um þetta lag „instant classic“: Brooklyn Club Jam http://www.youtube.com/watch?v=c3fUvsdj3KU

  6. Jón hvað varð um að hafa Orbitallife á listanum?

  7. 1. Stimming – Una Pena
    2. DOP – I’m Just A Man
    3. Loco Dice – Pimp Jackson Is Talking Now
    4. Sascha Braemer & Philip Bader – Thrill
    5. Osunlade – Momma’s Groove (Jimpster Slipped Disc Mix)
    6. Dave Aju – Crazy Place (Luciano Remix)
    7. Format:B – 2 Quite
    8. The Martin Brothers – Full Moon
    9. Hugo (Italy) – The Sloop
    10. The Mountain People – Mountain006.1

    Ryo Murakami – Coke
    Piemont – Central Mouth
    DJ T – Before Light
    Penner & Muder – Are You Lost (Dub)
    Matthias Tanzmann – Swim (Peter Dildo Swimming In Deep Water Remix)
    Matt Nordstrom – Lucky Drawls (Mark Broom’s No Rave Stab Remix)
    Ican – Caminos Del Nino (Martyn’s Oscuro Mix)
    Kerri Chandler – Fortran (Argy’s 6’23 Mix)
    Gruber & Nuernberg – Laugh Lines
    Nick Curly – Happy Five
    James Teej – I’m Human Now (Cassy Remix)
    Seamus Haji & Lords Of Flatbush – 24 Hours (Funkagenda’s Morphine Bass Dub)
    Patrick Chardronnet – Days Like These
    Daniel Steinberg – Cobra Limbos
    Josh Wink – Stay Out All Night

  8. Já vá ..gleymi náttúrulega besta lagi ársins.

    Ane Brun – Headphone Silence rmx

  9. Hvernig kemst maður yfir Headphone Silcence remixið ? ég fæ ekki að kaupa það af beatport?
    Er það ekki gefið út á Ibadan?

  10. @ símon: það eru einhver vinyl only lög þarna, á mínum lista eru t.d. Enfants og Sakura. Ekki að vinyl only geri lögin eitthvað betri…

    En já vissulega leitt hversu fáir plötusnúðar spila plötur hér. Það er efni í færslu hér síðar. Ég hugsa að þið séuð einu vinyl only gaurarnir á klakanum eða hvað?

  11. Berlin Dub er líka vinyl only. Ég myndi kaupa meira af vinyl ef það væri ekki kreppa. Það er miklu meir fílíngur að mæta með plötutösku en að mæta með harðadisk og miklu skemmtilegra að eiga plötu heldur en mp3 fæl.

  12. nei nei það er bara það hvað margir láta of mikið af góðum lögum fara framm hjá sér vegna skorts á vinyl spilara, þetta er alls ekki skot á neinn.

  13. Loco Dice – Pimp Jackson er alveg nokkuð brjálað lag

  14. en er það mikið af lögum orðið sem kemur bara út á vínyl? og fara þeir framhjá þeim sem plötuspilaralausir eru? Nálgast þeir ekki bara slíka músík með öðrum hætti.

  15. það er spurning, vitum t.d. að aðeins einn annar snúður hérna á klakanum á Brooklyn Club Jam á vínyl. What Ever We Want plöturnar eru t.d. bara gefnar út á vínyl, skal senda nánari útlistum þegar árslisti pz kemur upp.

  16. já já, Perlon, Sei Es Drum, Wax og fleiri label eru líka ennþá bara á vínyl, samt veit ég um snúða sem eru hættir að kaupa vínyl en hafa spilað lög af þessum labelum af mp3/cd, spurði þá reyndar ekki hvernig þeir nálguðust þau, en reynslan segir mér þau líkt og flest önnur vinyl only lög (þmt brooklyn club jam) sé hægt að nálgast á mp3 ef maður leitast eftir því.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s