Árslistar – frh.

Tek hérna power post, 40 lög og 10 breiðskífu/safnskífur/endurútgáfur. Að fordæmi Magnúsar ætla ég að segja nokkur orð um efstu sætin hjá mér.

Lög:

1. TRG – Broken Heart (Martyn Remix) (Hessle Audio)
Martyn átti rosalegt ár í fyrra og þetta remix stóð upp úr, tók techno-dubstep pælinguna í nýjar víddir, detroit synthar, broken beat legar trommur, dubstep bassi og síðast en ekki síst þessir voxar! Nóg af lögum frá honum hér neðar á listanum og á næstunni er væntanleg breiðskífa frá honum sem hefur hlotið nafnið „Great Lengths“.

2. Hercules & Love Affair – Blind (Frankie Knuckles Dub Mix) (DFA)
Ég veit eiginlega ekki alveg hvað mér finnst um Hercules & Love Affair. Fyrst fannst mér þetta góð pæling, catchy og skemmtilegt diskó pop með house/techno áhrifum, en breiðskífan fannst mér ekki jafn eftirminnileg eins og margir vilja meina. En þetta mix frá Frankie Knuckles smellir „Blind“ í Paradise Garage house fíling, venjulega er svona dót ekki minn bolli af te, en þetta er alveg fáránlega gott grúv!

3. Shed – Warped Mind (Ostgut Ton)
Soldið öðruvísi grúv hér á ferðinni en gott engu að síður. Ekki mikið í gangi en þessi syntha lína rúllar áfram, mega næs, gamalt og nýtt sánd í einum pakka. Alvöru techno.

4. Pangea – Router (Hessle)
Annar dubstep hybrid slagari. Tregablandnir tónar og vókal sampl sem ætti ekki að passa inn en gerir það samt. Gæsahúð.

5. Martyn – All I have is Memories (Applepips)
Martyn í uk garage fíling á labelinu hans Appleblim.

6. Johnny D – Orbitallife (Oslo)
Ekki flókið, tveggja tóna bassalína, óskiljanlegur söngur og Ferris Bueller sampl. Stuð.

7. Instra:Mental – Sakura (Darkestral)
Instra:Mental héldu áfram að koma með nýjar pælingar í drum & bass heiminn, sem er sjaldgæft orðið. „Sakura“ er fallegt lag í analogue electro fíling.

8. Flying Lotus feat. Roberta Flack – Dolly (Warp)
Fly Lo. Besta lagið af Los Angeles breiðskífunni.

9. Prosumer & Murat Tepeli – Believe (Vocal Mix) (Ostgut Ton)
Meira retro stuff frá Ostgut Ton að þessu sinni í old skool deep house fíling en samt með nýjar pælingar í gangi líka. Á einum tímapunkti brestur röddinn í Prosumer sem er momentið sem meikar lagið, gerir þetta allt saman svo „ekta“.

10. Lil’ Wayne – A Milli (Warner)
Svona á heildina séð skil ég ekki Lil’ Wayne hæpið né crunk/suðurríkjarap almennt. En „A Milli“ er alger banger, til ótal mixteip útgáfur og bootleg remix af þessu (hvað er málið með þetta t.d.)en originallinn er einfaldlega bestur. Ekkert autotune rugl, bara niður-pitchað A Tribe Called Quest sampl, 808 og þessi furðulegi fýr að rugla yfir herlegheitin.

11. Ricardo Villalobos – Enfants (Chants) (Sei Es Drum)
12. Sound Stream – Live Goes On (Sound Stream)
13. Guillaume & the Coutu Dumonts – Le Tigre (Oslo)
14. Harmonic 313 – Arc Light (Warp)
15. Screaming Soul -Warfare (Ruckspin & Planas Remix) (Ranking Records)
16. Noze – Remember Love (Get Physical)
17. Peverelist – Infinity is Now (Tectonic)
18. Ramadanman – Core (Soul Jazz)
19. Mujava – Township funk (Warp)
20. dBridge – The Yearning (Exit)

21. Martyn – Vancouver (2562 Remix) (3024)
22. Ikonika – Please (Hyperdub)
23. Silkie – I Sed (Deep Medi)
24. Marcus Intalex – Astro Dance (Soul:R)
25. Ramadanman – Blimey (Hessle)
26. Dave Aju – Anyway (Circus Company)
27. Martsman – 8-Bit Bouncer (Med School)
28. Omar S – The Further You Look – The Less You See (FXHE)
29. Commix – Underwater Scene (Soul:R)
30. Goldie – Letting Go (Metalheadz Digital)

31. Sully – Give Me Up (2nd Drop)
32. Loco Dice – La Esquina (Desolat)
33. MyMy – Everybody’s Talking (Playhouse)
34. Shut Up & Dance – Epileptic (Martyn’s No Strobe Mix) (Shut Up and Dance)
35. Subfocus – Timewarp (Ram)
36. Coki & Benga – Night (Tempa)
37. Hud Mo – Ooops (Lucky Me)
38. Amp Fiddler – Stay Or Move On (Brain & Ketch Mix) (Detroit Wax)
39. Henrik Schwarz, Âme &Dixon – D.P.O.M.B. (Version 1) (Innervisions)
40. Scuba – Twitch (Jamie Vex’d Remix) (Hotflush)

Breiðskífur / Safnskífur / Endurútgáfur
1. Shed – Shedding the Past (Ostgut Ton)
2. dBridge – The Gemini Priniciple (Exit)
3. Flying Lotus – Los Angeles (Warp)
4. Carl Craig – Sessions (!k7)
5. Ýmsir – Dat Music 2 (Soul:R)
6. The Mole – As High as the Sky (Wagon Repair)
7. Robert Hood – Fabric 39 (Fabric)
8. Ýmsir – Soundboy’s Gravestone Gets Desecrated By Vandals (Skull Disco)
9. Dave Aju – Open Wide (Circus Company)
10. Liquid Liquid – Slip in and out of Phenomenon (Domino)

Karl Tryggvason | ktryggvason@gmail.com

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine : : : TailRank : post to facebook

One response to “Árslistar – frh.

  1. þú ert nú meiri kallinn, mér finnst fyndið að sjá Lil’ Wayne lag þarna 😀

    ..ég hef samt ekki heyrt það svo ég veit ekki hehe

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s