Helgin 30.janúar – 1.febrúar

mynd_0514812

 

Það er nátturulega einn hlutur sem stendur uppúr þessa helgina en það er Árslistakvöld Party Zone, en á laugardaginn milli 19:30 og 24 munu þeir Helgi Már og Kristján Helgi munu fara yfir 40 bestu lög ársins. Síðan verður haldið partý á Jacobsen sem opnaði síðustu helgi og lofar góðu.Belgíska dúóið Aeroplane verða aðalnúmer kvöldsins en Andrés Nielsen, Fjordfunk og FKNHNDSM munu einnig vera bakvið spilarana.Meiri upplýsingar um árslistakvöldið má finna hér.Einnig hefur heyrt að Aeroplane muni spila á Kaffibarnum í kvöld.

Ekkert annað virðist vera um að vera um helgina í danstónlistinn en ef þið vitið  um eitthvað endilega commentið eða sendið okkur póst á dansidans@dansidans.com

 

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine :  :  : TailRank : post to facebook

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s