Catz N’ Dogz / 3 Channels

Langaði að henda inn örstuttri færslu og mæla með þessum strákum. Þeir eru tveir, pólskir og gera mjög fínt HouseTechnoMinimal. Fyrsta LP platan þeirra Stars of the Zoo kom út á Mothership útgáfufyrirtæki Claude Von Stroke nú nýverið og hér er hægt að sækja um tveggja mánaða gamalt sett frá þeim. Svaka grúví.

www.myspace.com/3channels

Leópold Kristjánsson

6 athugasemdir við “Catz N’ Dogz / 3 Channels

 1. HásTeknóMinimal er skemmtilegt nafn á stefnu!

  Alltaf verið á leiðinni að tjekka á þessum gæjum, þótt mér hafi fundist Dirtybird/Mothership labelin soldið hafa farið niður á við undanfarin 1-2 ár. Nýja 12″ á Dirty Bird, Congo Fire EP, þykir mér reyndar skemmtileg.

 2. Mothership var nátturulega bara stofnað í fyrra. Dirtybird á tvær mjög góðar 12″ síðustu á þ.e.a.s
  Revox með TG og Fixationa með Catz and Dogz.

  Claude VonStroke ætti bara að hætta að gefa sjálfan sig út, því það virðist vera að þegar fólk geri það þá fari allt til andskotans

 3. leopoldkristjansson

  Já, sammála Magnúsi. Dirtybird og tengd label eru alls ekkert slæm. Claude Von Stroke hefur bara verið frekar slakur síðustu 2 ár.

 4. Hvað ertu að pósta hérna 3 mánaða gömlu mixi, pfff hvurslags eiginlega!

 5. hehe. Þetta er gott mix Jonfri!

 6. Jæja, þá niðurhel ég þrátt fyrir háan aldur þess! 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s