DansiDans Hlaðvarp #2 – Klive
DansiDans er ekki einungis fyrir rafræna-danstónlist heldur fyrir raftónlist almennt, þess vegna kynnum við til sögunar DansiDans hlaðvarp #2 sem er sett saman af Úlfi Hanssyni sem er ef til vill betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Klive.
Klive gaf út plötuna Sweaty Psalms í fyrra, hún vakti mikla athygli og hlaut víða lof. Hann var meðal annars tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna 2009 sem efnilegasti listamaðurinn. Í Dansidans hlaðvarpi Klive gætir ýmisra grasa, forvitnilegur kokteill af framsækinni raftónlist.
Þú getur náð í syrpuna hér og gerst áskrifandi að hlaðvarpinu hér.
1. Hvernig er syrpan sett saman? Einhverjar pælingar eða þema?
Ekkert sérstakt þema, bara það sem mér finnst vera spennandi og ferskt!
2. Hvað ertu annars að bralla þessa dagana?
Er að klára nokkur lög með swords of chaos, fyrir upptökur í vor.
3. Hvernig finnst þér „senan“ á Íslandi?
Ég veit ekki alveg hvaða senu er átt við… raftónlist eða danstónlist?
4.Hvað fílarðu?
Ég fíla dauðarokk
5. Linkar / Plögg / Lokaorð?
dublab.com! tékkið á stream-inu.. eðall!!!!
www.myspace.com/kliveisklive
www.myspace.com/swordsofchaos
Lagalisti:
- Tusken Raiders – Bantha Trax
- Michel Redolfi – Envol
- Michel Chion – Epitre
- Richard Devine – Retrace Fader
- Terminal 11 – In place of love
- Team Doyobi – Choose your own adventure
- Matmos – Rainbow flag
- Diano Felipe – Slut petal
- Cave – Drum like devil
- Andrew Pekler – Arches
- Klive – Swoon
- Oren Ambarchi – Remedios the beauty
Hið glæsilega hlaðvarpsumslag er hannað af Geoffrey.
Geggja’ stöff!
besta intro á mixi EVER!
hahah
Frábært mix
Mjög hresst.