Fræðimenn og fyrirlestrar

Í framhaldi af færslunni um Simon Reynolds í síðasta mánuði langaði mig að henda hérna inn nokkrum tengdum linkum. Fyrirlesturinn sem var tilefni færslunnar var tekinn upp og á hann er hægt að horfa á vefsíðu fact.tv auk þess sem Reynolds mætti í útvarpsþáttinn Exotic Pylon þar sem rætt var um musique concrete og aðra eldri raftóna, þáttinn má nálgast á mp3 hér.

Þessu ótengt en á svipuðum hálf-fræðilegum nótum langaði mig svo að benda á Audio Poverty hátíðina sem fór fram í Berlín á dögunum, skemmtileg blanda af fyrirlestrum, tónleikum og pallborðsumræðum. Á blogginu þeirra má nálgast upptökur af fyrirlestrum og umræðum þar sem m.a. Kode9, DJ/Rupture og Gudrun Gut koma meðal annars við sögu. Forvitnilegt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s