Ólafur Arnalds og Janus í Techno-ið

Þungarokkskrúttarinn Ólafur Arnalds og Færeyski Electropopparinn Janus Rasmussen (Bloodgroup) eru á einu máli um að Minimal Techno geti verið skemmtilegt og hafa því stofnað dúó-ið Kiosmos. Fyrsta útgáfa strákanna verður split-12″ með Rival Consoles á Ereased Tapes útgáfunni – sem er einmitt útgáfan sem gefur soloverkefni Ólafs út.

Dansidans.com er auðvitað sérstakur stuðningsaðili norðurlandasamstarfs og því verður gaman að sjá hvað úr þessu þróast hjá strákunum.

Ólafur og Janus

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s