Ég áttaði mig á þessari skrítnu tengingu milli Daft Punk og Scooter um daginn. Báðar hljómsveitir hafa sett saman lög þar sem textinn er nánast hrein upptalning á áhrifavöldum. Eflaust hafa margir fleiri átt svipuð lög?
Daft Punk – Teachers:
* Paul Johnson
* DJ Funk
* DJ Skull
* DJ Rush
* Waxmaster
* DJ Hyperactive
* Kevin Carol
* Brian Wilson
* George Clinton
* Lil Louis
* Ashley Beedle
* Neil Landstruum
* Kenny Dope
* DJ Hell
* Louie Vega
* Carol Lexi
* Dr. Dre
* Omega
* Gemini
* Jeff Mills
* DJ Deya
* DJ Milton
* DJ Slugo
* Green Velvet
* Joey Beltram
* DJ Else
* Roy Davis, Jr.
* Boo Williams
* DJ Tonka
* DJ Snow
* DJ Kell
* Mark Dana
* Todd Edwards
* Romanthony
* Ceevea
* Luke Slater
* Derrick Carter
* Robert Hood
* Parris Mitchell
* Dave Clarke
* Armand Van Helden
* Robert Armani
* Sir Elton John
Scooter – Hyper Hyper
* Westbam
* Marusha
* Stevie Mason
* The Mystic Man
* DJ Dick
* Carl Cox
* The Hooligan
* Cosmix
* Kid Paul
* Dag
* Mike Van Dike
* Jens Lissat
* Lenny Dee
* Sven Väth
* Mark Spoon
* Marco Zaffarano
* Hell
* Paul Elstak
* Mate Galic
* Roland Casper
* Sylvie
* Miss Djax
* Jens Mahlstedt
* Tanith
* Laurent Garnier
* Special
* Pascal F.E.O.S.
* Gary D.
* Scotty
* Gizmo
Leópold Kristjánsson
Góð pæling og soldið fyndið hvað mikið af „töff“ þýskum tónlistarmönnum myndu eflaust nefna svipaða áhrifavalda og Scooter.
En Soulwax aka 2 Many Dj’s „coveruðu“ nottla teachers:
svipaðar upptalningar?
Krust & Soul Williams – Coded Language
í kringum 3:00 (hafði aldrei séð þetta myndband áður annars)
LCD Soundsystem – Loosing My Edge
og Deez Breakz með Lynx og Kemo er í svipuðum fíling í dnb geiranum ( af væntanlegri breiðskífu)
Já, auðvitað. Hefði átt að muna eftir þessu sem þú nefnir öllu saman.
já ég man mjög vel eftir LCD soundsystem, það varð mjög vinsælt.
Skemmtileg lög. Spurning samt að gera eitthvað svona skemmtilegt með önnur nöfn. Fræg nöfn sem byrja á J eða B. (eg var að hugsa um james bond)
Teachers ripoff frá artist sem er jafnvel enn verri en Scooter