Hér eru nokkur mix sem mæla má með.
.
Ellen Allien setti saman mix fyrir Resident Advisor, skemmtileg blanda af hásteknóminimal-stöffi, gott grúv í gangi.
Fyrsti hlutinn í nýju podcasti frá Apple Pips útgáfunni kemur frá Ramadanman, virkilega fjölbreytt mix þar sem dubstep, grime og tribal funky house dót kemur við sögu. Að lokum má hér nálgast upptöku af fwd klúbbakvöldi þar sem dBridge spilar fínasta drömmenbeis.