Helgin 30. apríl – 3. maí

Margt um að vera þessa dagana í Reykjavíkurborg.

Á morgun 1. maí verður Weirdcore klúbbakvöld á Jacobsen. Yagya , Frank murder og Biogen spila live og  Vector, Anonymous, Thor og AnDre snúa skífum. Flott prógramm það.

Á Kaffibarnum er líka fínt lineup Kiasmos og Alfons X í kvöld og Sexy Lazer annað kvöld. Þá er Eyvi á London/Reykjavík á föstudaginn og Shaft og Ýmir Bongo housa lýðinn á Zimsen á laugardaginn.

Að lokum vil ég hvetja plötusnúða og tónlistarmenn sem hafa vott af stéttarvitund til þess að spila Nallann ef þeir koma fram 1. maí. Hér má nálgast midi útgáfu af þessu fallega lagi og mp3 má finna hér (textan eiga allir að kunna)

2 athugasemdir við “Helgin 30. apríl – 3. maí

  1. Haha, klárlega verkalýðsdjamm á föstudaginn.

  2. David Lynch –> Verkalýðsdjamm

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s