SyrpuSyrpa #19

Eins og venjulega er hellingur af skemmtilegum plötusnúðum að deila mixum á netinu og ætla ég að benda á nokkur mix sem ég hef verið að hlusta á.

Andri Már betur þekktur sem AnDre , hefur undanfarnar vikur verið að moka inn gæða mixum á Soundcloud síðuna sína. Mixin hans er fjölbreytt og skemmtileg allt frá hip hoppi í  minimal teknó. Þá mæli ég með mixinu Summer Nights því það groovar vel, sérstaklega í því veðri sem hefur verið undanfarið. Mixin getið fundið hér.

bypass

Plötusnúða tvíeykið Bypass hefur verið að gera það gott þrátt fyrir ungan aldur, strákarnir gerðu maí mix um daginn og sem inniheldur og Track 1 með Kerry Chandler. Hér má finna þetta skemmtilega mix og einnig er vert að tékka á myspace-inu hjá þeim félögum, því þeir luma á fleiri skemmtilegum mixum.

Að lokum vil ég svo ráðleggja fólki að gerast áskrifendur af hlaðvarpinu okkar því við eigum von á mixum frá alveg frábærum plötusnúðum á næstunni.

2 athugasemdir við “SyrpuSyrpa #19

  1. Takk fyrir þetta skemmtilega feedback Magnús 🙂

    Gaman að sjá að fólk kunni að meta þetta

  2. vorum líka að fá okkur soundcloud:

    =)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s