Thule komið á Beatport

Lög  hinnar goðsagnakenndu, íslensku útgáfu Thule records er kominn á stafrænt form og er til sölu á Beatport. Á sínum tíma (og umdeilanlega ennþá) var Thule fánaberi íslenskar danstónlistar og gaf út listamenn eins og Exoz, Ozy, Thor(eigandi thule),Sanasol og Octal.  Útgáfur Thule þykja dub-kenndar og minimal og hefur útgáfan notið mikillar virðingar bæði erlendir og hérna heima, t.d. fór Michael Mayer eigandi Kompakt ,fögrum orðum um Thule þegar hann spilað á Airwaves 2008.

thule

Thule var að vísu uppi aðeins áður en ég öðlaðist vit, en það sem ég hef heyrt þykir mér geðveikt og ég mæli með að fólk þekkir ekki mikið til Thule skoði þetta nánar. Útgáfur Thule á Beatport má skoða hér

Magnús Felix|magnusfelix@gmail.com

7 athugasemdir við “Thule komið á Beatport

 1. Er einhverstaðar hægt að nálgast einhverjar thule whitelabels?

 2. Já, það væri gaman að fá lista af því sem er enn til af Thule vínyl. Örugglega hægt að koma því hægt og rólega út (eða jafnvel hratt).

 3. Ég á alveg einhvern slatta af gömlu Thule release´um á vinyl mikið af mjög góðu efni
  með t.d Ozy,Sanasol,Ruxpin o.fl

  Mikið af þessu dóti eldist alveg gríðarlega vel,
  Þétt og flott dubby minimal sound hjá þeim,
  Er búinn að vera að rifja upp Sanasol aftur þvilikt quality dót,dæmi um eitthvað sem að eldist mjög vel.

  Hér er svo Thule records syrpa frá Þórhalli Skúlasyni (Thor)
  Verulega góð syrpa hjá honum –

 4. myndi gefa nokkuð mikið fyrir ruxpin release, þarf að tjékka á þessu labeli mun betur…

 5. ég veit að Þórhallur átti smá lager af eitthvað af þessu gamla dóti, eflaust hægt að heyra í honum með það

 6. Kári ég get hugsanlega reddað þér einhverjum Ruxpin releasum á Vinyl skal tala við Jónas

 7. fyrst að við erum komnir í vínyl reddingar, á einhver hlýleg/hugguleg á vinyl sem hann vill losna við?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s