Where’s my moneymaster (Erlendar skuldir óreiðumanna Mix)

Einhver prakkari hefur tekið sig til og smellt saman í breskt-íslenskt mashup í tilefni Icesave samninganna. Í laginu „Where’s my moneymaster (Erlendar skuldir óreiðumanna Mix)“ er skeitt saman tónum og tali frá TC & Caspa, Ghostigital & GusGus og Davíði Oddssyni. MP3 fæll af herlegheitunum gengur nú eins og eldur í sinu um veraldarvefinn, DansiDans kann að meta svona grín og smellum við því hlekk á mp3 af herlegheitunum í fullum gæðum.

2 athugasemdir við “Where’s my moneymaster (Erlendar skuldir óreiðumanna Mix)

  1. of gott

  2. Þekki ég ekki þennan prakkara ? Verður þetta spilað á morgun?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s