Um rekstur dansklúbba

Hinn sögufrægi skemmtistaður Robert Johnson (Mannheim/Frankfurt í Þýskalandi) varð 10 ára fyrir skemmstu. Staðurinn er rekinn af Ata einum af stofnendum Playhouse útgáfunnar og í þessum pistli sem ég rakst á í Electronic Beats fer hann í saumana á því hvernig reka skal klúbb. Smellið á myndina til að fá stærri mynd.

4 athugasemdir við “Um rekstur dansklúbba

  1. skemmtilegar pælingar, skora á íslenska skemmtistaðaeigendur / rekstraraðila til þess að hafa þetta í huga, sérstaklega punktana um dj búrið og hljóðkerfið

  2. Sammála.

  3. …WORD!!!

  4. leopoldkristjansson

    Spurning um að dreifa þessu sem flugumiða í RVK?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s