RJDJ.ME

Fyrst Magnús byrjaði á tónlistartengdum iphone forritum má ég til með að benda á rjdj.me sem er skemmtilegasta svona app sem ég hef séð. Í stuttu máli gengur forritið út á að smíða tónlist úr því hvernig notandinn beitir tækinu, þ.e. með hreyfiskynjaranum, hljóðnemanum og þar fram eftir götunum. Myndband segir meira en þúsund orð:

RJDJ menn kalla þetta reactive music sem er vídd í raftónlist / listagjörningum sem ég held að eigi eftir að springa á næstu árum. Nú þegar allir eru með síma/myndavélar/mp3 spilara/osfrv. með bluetooth/wifi/3g eru endalausir möguleikar í því að skapa gagnvirkni í tónlistarsköpun og flutningi (sem er spennó svo lengi sem menn missa sig ekki í Star Trek leik).

One response to “RJDJ.ME

  1. leopoldkristjansson

    Margt sniðugt hér. Ekki bara bull.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s