Italoboyz með stóra plötu á Mothership

Í september munu tjalladúóið Italoboyz senda frá sér sína fyrstu breiðskífu. Platan mun heita BlaBlaBla og kemur út á San Francisco leibelinu Mothership (Claude VonStroke). Claude VonStroke gaf á sínum tíma út fyrstu smáskífu strákanna (Viktor Casanova) en þeir hafa sömuleiðis verið á leibelum á borð við Treibstoff og Trapez. Að sögn verður platan fjölbreytt blanda Technotónlistar við Jazz, Tango og Óperur. Lagalistinn er eftirfarandi:

1. Where is London?
2. Taka Taka Tashhh
3. Chinese
4. Edo Breiss
5. Techno Tower
6. L’anagramme
7. Bahia
8. Oh Mio Dio
9. The Pink Unicorn

italoboyz_0811

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s