in b flat

In B Flat

In Bb er netverk sem Darren Solomon sá um að setja saman, verkið samanstendur af Youtube myndbandsbútum sem spila má saman og skapa interaktívt tónverk. Myndböndin koma víða að en Solomon bað fólk um að leika tempólaus stef í B dúr og valdi svo saman stykki sem pössuðu vel hvort með öðru, netverjar geta svo búið til sitt eigið tónverk með því að spila klippurnar saman eftir smekk. Virkilega gaman af svona internet-list, svo er líka bara góður ambient andi í þessum klippum og hægt að leika sér í þessu á hráslagaralegu haust kvöldi. Hægt er að lesa meira um þetta verk hér og skoða  það hér.

One response to “in b flat

  1. gaman að þessu 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s