Afmælisdjamm fyrir Flying Lotus

Nokkrir vinir og kolleggar Flying Lotus úr ‘beat-bransanum’ notuðu tækifærið fyrir skemmstu þegar kappinn fagnaði afmæli sínu og settu saman djamm-session honum til heiðurs. Partíið var haldið í Echo-Park í Los Angeles og á svæðinu voru m.a. Exile, Shafiq Husayn, the Gaslamp Killer og Stephen ‘Thundercat’ Bruner (pródúserar m.a. Erykuh Badu og Sa-Ra) ásamt auðvitað Flying Lotus sjálfum.

Djamm Session

Hægt er að nálgast um 30 mínútna upptöku og myndir HÉR.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s