Tvö nýleg mix – Mathias Kaden og Tiefschwarz

Fyrir þá sem eru í stuði fyrir þýskt house er vert að benda á tvö nýleg sett sem Mathias Kaden (Vakant, Get Physical) og Tiefschwars (Souvenir) gerðu fyrir Ibiza Voice hlaðvarpið. Mathias gaf nýverið út sína fyrstu LP plötu á Vakant, útgáfu Oner Özer, og nefnist hún Studio 10.

Hér er hægt að nálgast mixið frá Mathias Kaden.

01. [00:00] Mathias Kaden feat. Tomomi Ukumori – Kawaba [Vakant]
02. [06:00] Guido Schneider – Under Control [Tuning Spork]
03. [12:30] Michel Cleis – Red Tape [Supplement Facts]
04. [14:45] DJ Koze – Mrs Bojangels [Circus Company]
05. [20:00] 2000 And One – Wan Poku Moro (Onur Ozer Remix) [100% Pure]
06. [28:45] Mathias Kaden – Ikenga [Vakant]
07. [33:00] Ali Kuru – Wassa (Julien Chaptal Remix) [??]
08. [37:00] Unknown Artist – Juerga [Joke04]
09. [42:15] Affkt & Danny Fiddo – El Baladre [3rd Floor Records]
10. [49:30] Seth Troxler & Matthew Dear – Hurt (Martinez Remix) [Unreleased]
11. [55:00] Ricardo Villalobos – Easy Lee [Cassy Remix]

Hér er hægt að nálgast Tiefschwarz mixið, en því fylgir ekki lagalisti.

Tiefschwarz bræðurnir á góðri stund.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s