DJ Mag Top 100

Jæja búið að tilkynna úrslitin í vinsældakosningu ársins og voru þau fyrirsjáanleg að vanda. Ætli það hvernig þessi kosning hefur þróast hafi fælt alla nema transarana frá því að kjósa yfirhöfuð eða eru kannski bara í alvörunni svona ógeðslega margir í heiminum sem fíla Armin van Buuren? Skal ekki segja…

3 athugasemdir við “DJ Mag Top 100

  1. leopoldkristjansson

    Þetta endar auðvitað allt á lesendum þess miðils sem heldur kosninguna.

    Ólíklegt að listinn liti svona út hjá Groove Magazine eða XLR8R.

  2. það er auðvitað alveg rétt, en þessi listi er svona frægastur og stærstur, skil ekki að house og techno aðdáendur séu ekki ræstir út í að kjósa í sama stíl og transararnir nema að transboltar séu einfaldlega svona miklu fleiri.

  3. Finnst þetta soldið eins og að skoða bara vinsældar lista FM hefur álíka mikið með mig að gera.

    Leopold hittir naglann á höfuðið með þetta. Skil ekki tilhvers svona margir utan trance senunnar séu að velta þessum lista fyrir sér þetta er alltaf sama sagan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s