Skv. fréttasíðunni www.inthemix.com ætla Panasonic að hætta framleiðslu á Technics Sl 1200 og 1210 í febrúar á næsta ári. Þetta þykjar mér leiðinlegar fréttir þar sem spilararnir hafa gengt mikilvægu hlutverki í tónlist í langan tíma. Spilararnir sem fyrst vory kynntir til sögunnar 1972 og hafa síðan þá verið „the industry standard“ fyrir alla plötusnúða. Þó að fyrirtæki eins og Vestax og Numark hafi komið með fjöldann allan af seguldrifnum spilurum með endalaust mörgum misgáfulegum fídusum hefur þeim ekki tekist að velta Sl spilurunum úr sessi.
Eigendur slíkra spilara þurfa þó ekki að örvænta því Sl´arnir eru þekktir fyrir að vera stálið og eiga að virkar rosalega lengi. Spurningin er samt hvað gerist, hvort að einhver önnur tegund taki við eða fólk fari bara að skipta þeim út fyrir geislaspilar. Eitt er þó víst að notuðu spilararni munu rjúka í verði og er fólk farið að hamstra þeim.
skv. þessum dúdd á víst að halda áfram framleiðslu á mk5g ef ég skil þetta rétt:
http://www.skratchworx.com/news3/comments.php?id=603
og eina heimildin, technics í ástralíu, sendi þetta mail eftir að fréttin var skrifuð:
From: David Blair [mailto:XXXXX.XXXXXr@au.panasonic.com]
Sent: Monday, 30 November 2009 4:44 PM
To: Jeremy Leitch
Subject: URGENT please read regarding Technics Turntables.
Importance: High
Regarding an email I sent last week regarding the end of manufacture of Technics turntables
We have had a misunderstanding in communication with the factory and my original email is incorrect.
Panasonic will continue to manufacture and supply Technics turntables for the forseeable future.
We regret any problems this may have caused in the meantime.
Regards…“
einnig:
http://www.inthemix.com.au/news/intl/45124/Confusion_reigns_over_the_future_of_Technics
en það er allavega óvissa með þetta, og þar sem menn eru að hamstra SL’a hægri vinstri núna er Technics ekkert að flýta sér að leiðrétta misskilninginn.
djö, þarf einhversstaðar að fá mér annan ..
http://www.skratchworx.com/news3/comments.php?id=603
frétti einhverstaðar að þetta væri bara þvæla..
Já ég var á því fyrst þess vegna var þessi frétt svona lengi að koma upp, hvaða heyrðiru það?
Heyrði í dag að þeir ætluðu að halda áfram með einhverja týpur
Bakvísun: Funkþátturinn » Frétt vikunar
já þetta fæst víst ekki staðfest hundrað prósent… Annars hugsa ég nú að framboðið sé alveg svipuð og eftirspurnin, svo margir að leggja vínylinn á hilluna.
þessi scratchworks frétt er btw frá 2007