100 bestu plötusnúðar ársins að mati RA

Veftímaritið Resident Advisor birti í dag listann sinn yfir 100 bestu plötusnúða heims. Þessi listi er mun skemmtilegri og fjölbreyttari heldur en listi DjMag þó svo að úrslitin séu full fyrirsjáanleg. Ég ætla ekki að segja frá úrslitum en mæli með að fólk kíkji á listann sem má finna hér.

6 athugasemdir við “100 bestu plötusnúðar ársins að mati RA

 1. surprise!

  líst vel á koze samt…

 2. það vantar Kerri !!!

  þokkalega góður listi annars vegar

 3. Já skrítið samt að allar þessar prog hetjur eins og Sascha og John Digweed komast ofarlega á meðan Old timers´eins Kerry Chandler og Frankie Knuckles komast ekki á listann.

 4. held að þetta sé frekar festival smitaður listi..

 5. þessi listi var eiginlega bara nákvæmlega það sem ég var að búast við, vinsældakosning frá þeim hóp sem stundar RA. Sem er bara ennþá frekar minimal á því og jafnvel frekar proggaður á því líka! Tónlistar-stefna vefsíðunar er frekar frábrugðin því sem mætti halda miðað við þessa kosningu.

  Listarnir sem eru settir saman af þeim sem skrifa fyrir vefinn eru öllu merkilegri svoleiðis notendakosningar að mínu mati (full disclosure ég skrifa sjálfur plötudóma fyrir RA)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s