Það er komin árslistatíð (og þar að auki áratugalistatíð…). Hér eru linkar á uppgjör nokkura vefmiðla í danstónlistargeiranum:
Resident Advisor
dubstepforum tilnefningar
Fact Magazine
Boomkat
Einhvern vegin er það svo hefðin á íslandi að gera tónlistarárið upp á nýja árinu (amk í dansgeiranum). Árslisti Breakbeat.is verður á sínum stað í janúar (og býst við því að sama sé upp á teningnum hjá PZ og fleirum). Hins vegar ekki seinna vænna að fara að pæla í þessu. Hvað stóð upp úr hjá ykkur? Listamenn ársins? Breiðskífur ársins? Lög / smáskífur ársins? Tjútt ársins? Endilega segið frá í athugasemdunum.
Breiðskífur ársins?
Alka – Dog Lost in the Woods
Ametsub – Nothings of the North
Ben Frost – By the Throat
Bibio – Ambivalence Avenue
Brock Van Wey – White Clouds drift on and on
Kelpe – Cambio Wechsel
Kettel – Myam James
Mocky – Saskamodie
Tim Exile – Listening Tree
Yagya – Rigning
Lög / smáskífur ársins?
Remano Eszildn – Alterant Arch
Machine Drum – Roll and Feel
Nosaj Thing – Aquarium
Scone – Maze
Tycho – Coastal Brake
Plastik Joy – Problem with Humans
Label:
n5MD
Harmönia
Sending Orbs
Helsta um 2009:
Stöðnun í Dubstep geiranum
Endurlífdagi drum&bass stefnunar með rússnesku innrásinni.
Endurför til Acid stefnunar í Electronica stefnunni
helsti uppgangur innan tónlistarstefna var í Indie tónlist. Endalaust mikið af nýjum spennandi hljómsveitum sem eru byrjuð að nýta sér tæknina til hins ýtrasta.
@Jónas: „helsti uppgangur innan tónlistarstefna var í Indie tónlist.“
Í alvöru? Hverju er ég að missa af? Animal Collective og Fever Ray eiginlega það eina spennandi sem gerðist í þeim geira á árinu (kannski XX og The Shapes líka… en annað en það?)
Kalli:
Svo ég nefni nokkra:
Erlendis: Animal Collective, Ariel Pink, Bitcrush, Bibio, Fink, Notwist (þó svo platan kom út 2008), Yppah.
Íslandi: Plastik Joy, Sin Fang Bous, MúM, Feldberg.
Ekki að meina að mér þykir þetta allt vera svakalega skemmtilegt, en það er allavega áberandi þróun að eiga sér stað í Indie geiranum.