Útlitsbreytingar og Viðburðadagatal

Glöggir lesendur DansiDans hafa tekið eftir smávægilegum útlitsbreytingum á síðunni, hér fyrir ofan getur nú að líta vísi að valmynd þar sem hægt er að komast beint á ýmsar undirsíður eða flokka DansiDans. Þá smelltum við inn DansiDans Viðburðadagatali á Google Calander, þar munum við setja inn raf- og danstónlistartengda viðburði á Íslandi. Smellið á hlekkinn „Á Döfinni“ hér að ofan til þess að skoða það nánar eða kíkið á RSS áskriftina hér til hægri.

Ef þú stendur að viðburði sem þú heldur að við gætum haft áhuga á skaltu láta okkur vita með tölvupósti eða í athugasemdum hér á síðunni.

3 athugasemdir við “Útlitsbreytingar og Viðburðadagatal

  1. Getur maður sett þetta inn í eigin google calendar?

  2. meinarðu að viðburðir af DansiDans dagatalinu komi á google dagatalið þitt?

    Eða að þú getir bætt inn viðburðum á DansiDans dagatalið?

    Það fyrra á að vera hægt, held að þú veljir bara subscribe eða eitthvað slíkt.

  3. fann þetta! það er plús takkinn sem er svo smekklega falinn niðrí í hægri horni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s