Góð Kaup?

Forvitnilegur hlekkur í framhaldi af færslunni um plötusöfnun. Hver myndi ekki borga 4143 bandaríkjadali  (eða 536.477,07 íslenskar krónur á gengi dagsins) fyrir hip hop 12″ frá 1980…

Hvað er það mesta sem DansiDans lesendur hafa borgað fyrir plötu? Notaða eða nýja.

4 athugasemdir við “Góð Kaup?

  1. núverandi gengi, 20.000 kr. Á svo nokkrar sem fara í 10.000 kr kategoríuna

  2. Björgvin Náttsokkur

    20 pund fyrir orginal pressu af Trip 2 The Moon II held ég að sé dýrasta 12″ sem ég hef splæst í.

  3. $50 fyrir breiðskífu með hljómsveitinni Sunfire frá 1982.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s