Pioneer DJM-2000

Stutt græjurúnkara færsla, hafa væntanlega flestir heyrt af þessari græju núna en Pioneer menn eru líka komnir með video sem sýna gripinn in action.

Sjálfur er ég semi skeptískur á þennan mixer, er þetta ekki að verða komið gott? Eru Pioneer menn ekki bara að reyna að gera of mikið með einni græju? Finnst snertiskjárinn hafa full takmarkaða virkni en kannski er það bara spurning um hvernig maður notar hann. Vona einnig að sándið hjá þeim haldi áfram að batna. Verður í það minnsta gaman að fá að prufa þetta einhvern tíman á næstunni, bara spurning hvað herlegheitin muni kosta í íslenskum krónum…

3 athugasemdir við “Pioneer DJM-2000

  1. Það er komið nóg af pioneer mixerum

  2. Skv. mínum óformlegu útreikningum þá er þetta 640.000 kr. út úr búð.

    Þetta mun seljast eins og heitar lummur. Úr gulli.

  3. Mér finnst allt þetta tæknidót vera gengið of langt. Fólk missir sig í sniðugum effectum og allt of miklu magni af tónlist

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s