Sasha á Hacienda

Sasha hefur reyndar aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér, en hann er óumdeilanlega merkilegur plötusnúður og brautryðjandi í raftónlist. Þetta sett frá 1989, sem tekið var upp á Hacienda klúbbnum í Manchester, verður að teljast þokkalega merkilegur mp3 fæll. Upptakann er í boði Rico Passerini sem virðist komast í ótrúlegustu upptökur. Mæli með honum.

Hacienda

Hér er lagalistinn. Mikið „hip house„.

Doug Lazy – Let The Rhythm Pump
MC Buzz B – How Sleep The Brave (Hiphouse Track) „House Music“
KC Flightt – Planet E
Toni Scott – Thats How Im Living
Armando – 100% Of Dissin You
Wood Allen – Airport 89
Renegade Soundwave – The Phantom
Bizz-Nizz – Don’t Miss The Party Line
DJ Atomico Herbie – Amour Suave (Remix)
Young MC – Know How
Phuture Pfantasy Club – Slam
Concrete Beat – Thats Not The Way To Do It
KLF – What Time Is Love
Rhythm Device – Acid Rock
FPI Project – Rich In Paradise
Jazz & The Brothers Grimm – Casanova
Musto & Bones – Just As Long As I Got You I Got Love
Stone Roses – Fools Gold
Guru Josh – Infinity
49ers – Touch Me
The Machenzie – Party People
Reese – Rock To The Beat
Kid N Play – 2 Hype
Gino Latino – Welcome
Raul Orellana – The Real Wild House
Julian Jumpin Perez – Stand By Me (Valentino) Sounds Like Kraze – The Party
Sueno Latino – Sueno Latino (Cutmaster G Mix)

Búnaðurinn á myndinni er líklega ekki lýsandi fyrir set-uppið á Hacienda Búnaðurinn á myndinni er líklega ekki lýsandi fyrir set-uppið á Hacienda.

– Leópold Kristjánsson

2 athugasemdir við “Sasha á Hacienda

  1. „hip house“ linkurinn er geggjaður, flottur documentary. Takk Leopold

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s