Sjóræningjaútvarp

Stutt og skemmtileg umfjöllun um pirate-radio stöðvar í Bretlandi, merkileg menning og saga tengd þessu fyrirbæri. Veit einhver hvort útvarps sjóræningjar hafa einhvern tíman spreytt sig á Íslandi?

2 athugasemdir við “Sjóræningjaútvarp

  1. Hannes Hólmsteinn Gissurason og félagar settu upp sjóræningja-fréttaútvarpsstöð í HÍ einhverntímann í mid-eighties, á meðan að verkfall stóð yfir hjá RÚV. Held að það sé eina þekkta dæmið. Það mál varð svo hvati að því að útvarp var gefið frjálst á íslandi.

  2. Man eftir að hafa pikkað upp einhverja stöð um miðjan tíunda áratuginn sem lifði í nokkra daga eftir að ég rakst á hana. Veit ekkert hver stóð að henni eða hvar þeir voru staðsettir. Ég var allavega að ná henni í efra breiðholtinu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s