Stutt og skemmtileg umfjöllun um pirate-radio stöðvar í Bretlandi, merkileg menning og saga tengd þessu fyrirbæri. Veit einhver hvort útvarps sjóræningjar hafa einhvern tíman spreytt sig á Íslandi?
-
Leitaðu!
-
Nýlegar færslur
-
Tenglar
- B-Town Hit Parade
- Beatport.com
- Bleep
- Boomkat
- Breakbeat.is
- Dancetracks Digital
- Dissensus
- Dubstepforum
- Everyday Junglist
- Hardwax
- House is a Feeling
- Hugi.is/danstonlist
- Infinite State Machine
- Juno
- Juno Download
- Leopold Kristjansson
- mnml ssgs
- OYE Records
- Party Zone
- Philip Sherburne
- Plötubúðir í Berlín
- Redeye Records
- Rjóminn
- Techno.is
- Teleosteopathy
- What People Play
- Zero Inch
Hannes Hólmsteinn Gissurason og félagar settu upp sjóræningja-fréttaútvarpsstöð í HÍ einhverntímann í mid-eighties, á meðan að verkfall stóð yfir hjá RÚV. Held að það sé eina þekkta dæmið. Það mál varð svo hvati að því að útvarp var gefið frjálst á íslandi.
Man eftir að hafa pikkað upp einhverja stöð um miðjan tíunda áratuginn sem lifði í nokkra daga eftir að ég rakst á hana. Veit ekkert hver stóð að henni eða hvar þeir voru staðsettir. Ég var allavega að ná henni í efra breiðholtinu.