Beatportal – Weekend Weapons

Á tónlistarbloggsíðunni Beatportal sem er blogsíða tengd Beatport má finna samansafn af greinum sem bera nafnið Weekend weapons. Í þessum greinum er tekið viðtal við hina ýmsu plötusnúða um  lög sem eru í uppáhaldi hjá þeim og boðið upp á sýnishorn af lögunum.

Nú reyni ég yfirleitt að  finna tónlist sjálfur en ekki bara spila það  sem stóru snúðarnir spila, en þessar greinar geta þó verið skemmtileg lesning. Það getur verið gaman að sjá hvort þeir séu að fíla eitthvað svipað og maður sjálfur og ef svo er afhverju þeir fila það eða hvort þeir hafi einhverjar skemmtilegar sögur bakvið lögin. Viðtalið við Dinky þykir mér mjög skemmtilegt og mæli með því.

Lista yfir viðtölin má sjá hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s