þrífðu gamlar plötur…. með trélími!

Það eru til mixtúrur, klútar, burstar og meira að segja vélar til þess að þrífa óhreinindi af plötum. En svo er líka hægt að fara óhefðbundnari leiðir og nota trélím!

3 athugasemdir við “þrífðu gamlar plötur…. með trélími!

  1. scheize þetta lítur bara vel út. Gæti nú alveg hugsað mér að gera þetta við nokkrar plötur í safninu sem ég var nú alveg búinn að gefast upp á. Gott stöff

  2. Ég er massíft að fara að kaupa mér trélím og hjóla í málið. Er með nokkrar plötur sem ég var búinn að afskrifa, sem mætti taka svona trítment á.

  3. Látið endilega vita ef þið prófið þetta drengir. Myndir, hljóðdæmi osfv. 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s