Party Zone leitar af garðveisluplötusnúð ársins 2010

Dansþáttur þjóðarinnar stendur nú fyrir keppni þar sem sigurvegarinn verður krýndur garðveisluplötusnúður ársins 2010. Til að taka þátt í keppninni þarf einfaldlega að senda þeim mix fyrir 10 júni ,dómnefnd mun síðan gefa settunum einkunn. Dj settið þarf að hafa nafn og er frumleg nafngift eitthvað sem hjálpar.

Skv. Party Zone hefur stór hluti af landsliði plötusnúða tilkynnt þáttöku sína og má meðal annars nefna Jónfrí, Andrés og Alfons X. Fyrsti settið er komið í hús og það er plötusnúður Útursnúður sem á bakvið það. Mixið hans er hægt nálgast hér og fleirri upplýsingar um keppnina hér.

2 athugasemdir við “Party Zone leitar af garðveisluplötusnúð ársins 2010

  1. Þetta er frábær hugmynd. Mér finnst að það ætti að vera garðpartý síðan, þar sem úrslitið verða tilkynnt.

  2. Já það væri gaman að vita hvor það væri planið hjá þeim.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s