Jeff Mills and Montpellier Philharmonic Orchestra

Um daginn heyrði ég The Bells með Jeff Mills í dj setti. Ég hafði heyrt lagið endrum og eins áður en aldrei skynjað það eins og ég gerði í þetta sinn. Þegar ég kom heim þurfti ég að youtube- a lagið og fann þá 80 mínutna tónleika með Jeff Mills og the Montpellier Philharmonic Orchestra. Tónleikana má finna á DVD útgáfunni af Blue Potential. Þetta concept er að vísu gamalt en mér finnst þetta takast mjög vel hjá Jeff Mills. Mæli með að fólk tékki á þessu.

Lagalisti:

1 Opening
2 Imagine
3 Man from Tomorrow
4 The March
5 Time Machine
6 Eclipse
7 Entrance to Metropolis
8 Keatons Theme
9 Daylight
10 The Bells
11 Gamma Player
12 4 Art
13 Medium C
14 Amazon
15 See this Way
16 Sonic Destroyer

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s