Skemmtileg grein eftir Terre Thaemlitz

Tónlistarmaðurinn Terre Thaemlitz betur þekktur sem Dj Sprinkles átti plötu ársins 2009 að mati margra. Platan er að mínu mati frábær og hef ég sérstaklega gaman af talkoveri frá honum um hvað dreifingaraðilar og Madonna séu ömurleg. Það kom mér því ekki svo að óvart þegar ég rakst á þessa grein eftir hann á heimasíðu Comatonse, sem er label rekið af honum.

Í greininni færir Terre rök fyrir því afhverju honum finnst  dreifingaraðiliar vera fávitar og afhverju það sé erfitt að nálgast tónlist með hagfræðilegum sjónarmiðum. Skemmtileg lesning.Mæli með fólk tékki á  plötunni hans 120 Midtown Blues og á heimasíðu Comatonse, þar er margt skemmtilegt að finna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s