Aaron Carl látinn

Flestir danstónlistaunnendur er líklegast búnir að heyra sorgarfréttirnar en á fimmtudaginn lést húspródúserinn Aaron Carl úr krabbameini. Aaron var frábær tónlistarmaður og karakter. Ferillinn hans náði yfir áratug og hann átti helling af vinsælum útgáfum, þar á meðal „Down“, „Switch“ og „Sky“ en Tommi White gaf út það síðarnefnda á útgáfufyrirtækinu sínu „New Icon“.

aaron carl

Aaron Carl kom og spilaði nokkrum sinnum á Íslandi við frábærar undirtektir og var hann mikill íslandsvinur. Hann átti marga persónulega vini hér á landi og við vottum öllum þeim sem þekktu hann innilegrar samúðar.

3 athugasemdir við “Aaron Carl látinn

  1. Var frábær náungi, mikið gleði í kring um hann. Tónlistin hans er frábær og sérstaklega „Uncloseted“ albúmið. Hann hvílir nú í friði.

  2. Skemmtilegur karakter

    megi hann hvíla í friði – faðmandi jesú

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s