Rakst á þessa stuttu heimildarmynd um neðanjarðar senuna í Englandi og framtíð hennar í sífellt stafrænari heimi.. Í myndinni eru bæði listamenn á borð við Roska og Scratcha DVA og blaðamenn fengnir til að spá í framtíð senunnar.
Rakst á þessa stuttu heimildarmynd um neðanjarðar senuna í Englandi og framtíð hennar í sífellt stafrænari heimi.. Í myndinni eru bæði listamenn á borð við Roska og Scratcha DVA og blaðamenn fengnir til að spá í framtíð senunnar.