Pioneer kynnir DJM 900 Nexus

Í síðustu viku kynntu Pioneer nýjan mixer sem ber nafnið DJM 900 Nexus og er uppfærsla af hinum fræga DJM 800. DJM 900 býður upp á helling af nýjum fídusum: 6 colour effectar meðal annars noise, gate compression, dub echo og space reverb, hægt er að stjórna Traktor Scratch  beint frá mixernum og hellingur af nýjun beat effects.

Ég er frekar spenntur fyrir þessum mixer, þó ég  sé alltaf frekar skeptískur á það að innleiða allt of mikið af dóti í dj set uppið sitt því ég tel mörk vera mikilvæg. Ég  er ekki viss um hvort það sé þörf fyrir alla þessa effecta(fólk fær vonandi einhvern tíma leið á white noise). Þó held ég að  gate compression sé  spennandi fídus og sömuleiðis x-pad controllerinn fyrir beat effectana.

Magnús Felix|magnusfelix@gmail.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s