Resident Advisor vefritið hefur ásamt fataframleiðandanum Bench ráðist í heimildamyndagerð. Undir nafninu „Real Scenes“ hefur RA hingað til birt þrjár stuttar myndir, en í hverri þeirra er raf- og danstónlistarsena einnar borgar tekinn fyrir. RA ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og voru Bristol, Berlín og Detroit fyrstu viðfangsefnin. Nú er eflaust erfitt að gera svona risum góð skil í stuttri mynd en myndirnar eru engu að síður forvitnilegar og skemmtilegar áhorfs og gefa smá innsýn í þessar borgir og fólkið sem byggir þær. Við mælum með þessu.
-
Leitaðu!
-
Nýlegar færslur
-
Tenglar
- B-Town Hit Parade
- Beatport.com
- Bleep
- Boomkat
- Breakbeat.is
- Dancetracks Digital
- Dissensus
- Dubstepforum
- Everyday Junglist
- Hardwax
- House is a Feeling
- Hugi.is/danstonlist
- Infinite State Machine
- Juno
- Juno Download
- Leopold Kristjansson
- mnml ssgs
- OYE Records
- Party Zone
- Philip Sherburne
- Plötubúðir í Berlín
- Redeye Records
- Rjóminn
- Techno.is
- Teleosteopathy
- What People Play
- Zero Inch
Finnst þeir vera að taka allt of stórar borgir fyrir. Vona að næstu þættir fara í að kynna aðrar borgir með minni senur.
góðir þættir! fór samt á Tresor þegar ég var í berlín… hræðilegur staður, slæm tónlist og mjög mikið svona „lið“ þarna.