Þekktu Þitt Hús: Atli Volante

Í liðnum Þekktu Þitt Hús bjóðum fáum við plötusnúða til að velja 5 lög og bjóðum svo fólki að giska á hvaða lög þetta eru. Í þetta skiptið er það Atli Volante sem býður fólki upp á að spreyta sig. Ef þú kannast við eitthvert þeirra, máttu endilega nefna lagið í athugasemdunum hér fyrir neðan.


Lag númer 1.


Lag númer 2.


Lag númer 3.


Lag númer 4.


Lag númer 5.

 

14 athugasemdir við “Þekktu Þitt Hús: Atli Volante

 1. þekki engin af þessum lögum, en væri mjög svo til í að vita hvað lög númer 2 og 4 heita !

 2. 1. Marques Wyatt – For Those Who Like To Get Down

  Það er því miður það eina sem ég þekki, en ég er sérstaklega hrifinn af nr. 4!

 3. @Kári Sorry með commenta vesen, við þurfum að samþykkja comment áður en það birtist (Til að koma í veg fyrir spam)

  Held að lag númer 4 sé Roy Davis Jr. Hugsanlega af plötunni Chicago Forever.

 4. Rétt hjá Kára en lag nr 4 er ekki með Roy og ekki af plötuni Chicago Forever en mér finst líklegra að þú hafir átt við lag nr.3 þar sem það er meira í þeim dúr 😉

 5. Átti við lag númer 3 🙂

 6. 0,75% rétt fyrir það Maggi nú vantar bara titil lagsins, ég er greinilega með þetta alltof auðvelt 😀

 7. Lag númer 3 er Roy Davis jr – My Soul is Electric

 8. Kári 1 stig & Maggi 1 stig

 9. smá vísbending varðandi lag 4. sá lista maður hefur spilað á íslandi

 10. 1 – Marques Wyatt – For Those Who Like To Get Down
  2 – Harry swinger – Rage(dub)
  3 – Roy Davis jr – My Soul is Electric
  4 –
  5 – stephane Malca – Revolution(original)

  á öll þessi lög á vinyl nema síðasta því þú áttir hana og við tökum hana upp heima ca 2004 – Er bara ekki að kveikja á lagi 4 – Ohh, ýkt pirrandi

 11. skaptinn öflugur og komin með 2 stig 🙂 þá er það bara lag 4 eftir og hér er smá vísbending þessi artisti er líka með bigband project 😉

 12. Matthew Herbert geri ég ráð fyrir? Hljómar soldið eins og hann a.m.k. þegar þú segir það en lagið þekki ég ekki.

 13. Kalli á réttum slóðum, réttur maður en gaf þetta lag út undir öðru artist nafni. önnur vísbending varðandi hvaða lag þetta er „það kom út 1996

 14. Er þetta Wishmountain eða Doctor Rockit?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s