Í liðnum Þekktu Þitt Hús bjóðum fáum við plötusnúða til að velja 5 lög og bjóðum svo fólki að giska á hvaða lög þetta eru. Í þetta skiptið er það Atli Volante sem býður fólki upp á að spreyta sig. Ef þú kannast við eitthvert þeirra, máttu endilega nefna lagið í athugasemdunum hér fyrir neðan.
Lag númer 1.
Lag númer 2.
Lag númer 3.
Lag númer 4.
Lag númer 5.
þekki engin af þessum lögum, en væri mjög svo til í að vita hvað lög númer 2 og 4 heita !
1. Marques Wyatt – For Those Who Like To Get Down
Það er því miður það eina sem ég þekki, en ég er sérstaklega hrifinn af nr. 4!
@Kári Sorry með commenta vesen, við þurfum að samþykkja comment áður en það birtist (Til að koma í veg fyrir spam)
Held að lag númer 4 sé Roy Davis Jr. Hugsanlega af plötunni Chicago Forever.
Rétt hjá Kára en lag nr 4 er ekki með Roy og ekki af plötuni Chicago Forever en mér finst líklegra að þú hafir átt við lag nr.3 þar sem það er meira í þeim dúr 😉
Átti við lag númer 3 🙂
0,75% rétt fyrir það Maggi nú vantar bara titil lagsins, ég er greinilega með þetta alltof auðvelt 😀
Lag númer 3 er Roy Davis jr – My Soul is Electric
Kári 1 stig & Maggi 1 stig
smá vísbending varðandi lag 4. sá lista maður hefur spilað á íslandi
1 – Marques Wyatt – For Those Who Like To Get Down
2 – Harry swinger – Rage(dub)
3 – Roy Davis jr – My Soul is Electric
4 –
5 – stephane Malca – Revolution(original)
á öll þessi lög á vinyl nema síðasta því þú áttir hana og við tökum hana upp heima ca 2004 – Er bara ekki að kveikja á lagi 4 – Ohh, ýkt pirrandi
skaptinn öflugur og komin með 2 stig 🙂 þá er það bara lag 4 eftir og hér er smá vísbending þessi artisti er líka með bigband project 😉
Matthew Herbert geri ég ráð fyrir? Hljómar soldið eins og hann a.m.k. þegar þú segir það en lagið þekki ég ekki.
Kalli á réttum slóðum, réttur maður en gaf þetta lag út undir öðru artist nafni. önnur vísbending varðandi hvaða lag þetta er „það kom út 1996
Er þetta Wishmountain eða Doctor Rockit?