Bitwig Studio

Langaði að benda fólki á fyrirtækið Bitwig sem er að þróa nýja Stafræna Hljóðvinnslustöð (DAW). Bitwig Studio mun bjóða uppá mikið af spennandi möguleikum eins og t.d. multi-user music production og native modular system.

[youtube:http://www.youtube.com/watch?v=7V_t8GfH-v4%5D

Í fyrstu sín minnir Bitwig mann svolítið á Ableton og ganga sögur á spjallborðum að stofnandinn sé fyrrverandi starfsmaður þar og spá ákærum. Ég vona að þetta komu út þar sem DAW markaðurinn er frekar staðnaður þ.e.a.s flestir nota sömu vöruna og gæti svona Bitwig komið smá hreyfingu á hlutina.

One response to “Bitwig Studio

  1. Garðar Arnarsson

    Maður bíður spenntur eftir þessu, DAW markaðurinn hefur verið heldur betur sorglegur fyrir okkur linux nördana hingað til en þetta lofar góðu. Eftir því sem ég hef lesið þá starfa 4 fyrrum forritarar Abelton hjá Bitwig, svo að það ætti ekki að koma neinum á óvart þótt þetta sé ögn abelton skotið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s