Flokkaskipt greinasafn: Dj mix

Jeff Mills and Montpellier Philharmonic Orchestra

Um daginn heyrði ég The Bells með Jeff Mills í dj setti. Ég hafði heyrt lagið endrum og eins áður en aldrei skynjað það eins og ég gerði í þetta sinn. Þegar ég kom heim þurfti ég að youtube- a lagið og fann þá 80 mínutna tónleika með Jeff Mills og the Montpellier Philharmonic Orchestra. Tónleikana má finna á DVD útgáfunni af Blue Potential. Þetta concept er að vísu gamalt en mér finnst þetta takast mjög vel hjá Jeff Mills. Mæli með að fólk tékki á þessu.

Lagalisti:

1 Opening
2 Imagine
3 Man from Tomorrow
4 The March
5 Time Machine
6 Eclipse
7 Entrance to Metropolis
8 Keatons Theme
9 Daylight
10 The Bells
11 Gamma Player
12 4 Art
13 Medium C
14 Amazon
15 See this Way
16 Sonic Destroyer

Sasha á Hacienda

Sasha hefur reyndar aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér, en hann er óumdeilanlega merkilegur plötusnúður og brautryðjandi í raftónlist. Þetta sett frá 1989, sem tekið var upp á Hacienda klúbbnum í Manchester, verður að teljast þokkalega merkilegur mp3 fæll. Upptakann er í boði Rico Passerini sem virðist komast í ótrúlegustu upptökur. Mæli með honum.

Hacienda

Hér er lagalistinn. Mikið „hip house„.

Doug Lazy – Let The Rhythm Pump
MC Buzz B – How Sleep The Brave (Hiphouse Track) „House Music“
KC Flightt – Planet E
Toni Scott – Thats How Im Living
Armando – 100% Of Dissin You
Wood Allen – Airport 89
Renegade Soundwave – The Phantom
Bizz-Nizz – Don’t Miss The Party Line
DJ Atomico Herbie – Amour Suave (Remix)
Young MC – Know How
Phuture Pfantasy Club – Slam
Concrete Beat – Thats Not The Way To Do It
KLF – What Time Is Love
Rhythm Device – Acid Rock
FPI Project – Rich In Paradise
Jazz & The Brothers Grimm – Casanova
Musto & Bones – Just As Long As I Got You I Got Love
Stone Roses – Fools Gold
Guru Josh – Infinity
49ers – Touch Me
The Machenzie – Party People
Reese – Rock To The Beat
Kid N Play – 2 Hype
Gino Latino – Welcome
Raul Orellana – The Real Wild House
Julian Jumpin Perez – Stand By Me (Valentino) Sounds Like Kraze – The Party
Sueno Latino – Sueno Latino (Cutmaster G Mix)

Búnaðurinn á myndinni er líklega ekki lýsandi fyrir set-uppið á Hacienda Búnaðurinn á myndinni er líklega ekki lýsandi fyrir set-uppið á Hacienda.

– Leópold Kristjánsson

Tvö nýleg mix – Mathias Kaden og Tiefschwarz

Fyrir þá sem eru í stuði fyrir þýskt house er vert að benda á tvö nýleg sett sem Mathias Kaden (Vakant, Get Physical) og Tiefschwars (Souvenir) gerðu fyrir Ibiza Voice hlaðvarpið. Mathias gaf nýverið út sína fyrstu LP plötu á Vakant, útgáfu Oner Özer, og nefnist hún Studio 10.

Hér er hægt að nálgast mixið frá Mathias Kaden.

01. [00:00] Mathias Kaden feat. Tomomi Ukumori – Kawaba [Vakant]
02. [06:00] Guido Schneider – Under Control [Tuning Spork]
03. [12:30] Michel Cleis – Red Tape [Supplement Facts]
04. [14:45] DJ Koze – Mrs Bojangels [Circus Company]
05. [20:00] 2000 And One – Wan Poku Moro (Onur Ozer Remix) [100% Pure]
06. [28:45] Mathias Kaden – Ikenga [Vakant]
07. [33:00] Ali Kuru – Wassa (Julien Chaptal Remix) [??]
08. [37:00] Unknown Artist – Juerga [Joke04]
09. [42:15] Affkt & Danny Fiddo – El Baladre [3rd Floor Records]
10. [49:30] Seth Troxler & Matthew Dear – Hurt (Martinez Remix) [Unreleased]
11. [55:00] Ricardo Villalobos – Easy Lee [Cassy Remix]

Hér er hægt að nálgast Tiefschwarz mixið, en því fylgir ekki lagalisti.

Tiefschwarz bræðurnir á góðri stund.