Flokkaskipt greinasafn: listar

Árslisti 2011 – Karl Tryggvason

Þegar ég birti 2010 árslistan minn fagnaði ég því hversu fjölbreytt og opin danstónlistin væri orðin. Þegar leið á árið 2011 og ekki voru farnar að myndast nýjar spennandi senur, stefnur eða sánd fór ég að efast um að þetta væri gott að öllu leiti. Frelsið er auðvitað yndislegt en maður getur líka orðið því að bráð, plötusnúða sett verða stefnulaus og listamenn missa fókusinn og hvatninguna sem fylgir því að starfa í öflugri og samheldri senu (finnst ég sjálfur sekur um hið fyrrnefnda á árinu). Það verður spennandi að fylgjast með framvindunni enn ég er ekki jafn viss um ágæti þessarar óvissu.

Þó er auðvitað ennþá verið að gera fullt af góðri tónlist eins og ráða má af listanum hér að neðan. En ég held að það sé ekki bara á mínum bæ þar sem svona fjölbreyttir en um leið sundurslitnir listar líta dagsins ljós. Á nýja árinu er ég einna helst spenntur fyrir þeirri grósku sem er að verða til á 140-160 bpm bilinu, juke, jungle, hip hop og dubstep er þar að mætast í frjósömum jarðvegi, vona að nýjar og öflugar stefnur festi þar rætur.

Árslisti 2011 – Karl Tryggvason

1. Blawan – Getting Me Down (White)
Maður heyrði fyrst af Blawan árið 2010 þegar hann gaf út 12” á Hessle Audio, þótt sú skífa hafi verið ansi góð gaf hún ekki vísbendingar um hversu rosalegt árið 2011 yrði hjá kappanum. Blawan hefur myndað nýtt og einstakt sánd, drífandi techno músík með uk bassa fílíng. Hljóðheimurinn er drungalegur en með drifkraft sem grípur mann ósjálfrátt, bassalínurnar og bassatrommurnar eru svo kapítuli út af fyrir sig. Þessi öflugi nýliði átti árið 2011, hann remixaði ótal listamenn, gaf út fjölmargar smáskífur og átti öflug dj sett. Í “Getting Me Down” virkar þetta sánd hans einna best, hér er harðneskjunni teflt á móti mýktinni, sundur skorinn söngrödd Brandy og þessi bassalína og þessar trommur. Maður tekur undir með Brandy, “I wanna be down”.

2. Teeth – Shawty (502)
Teeth hinn finnski er annar nýliði sem átti gott ár. “Shawty” er gott dæmi um sándið hans, rythmadrifið og naumhyggjukent með hip hop attitjúd. Killer lag.

3. Tyler the Creator – Yonkers (XL)
Eftir mikið umtal og hæp sendi forsprakki OFWGKTA frá sér sína fyrstu “hefðbundnu” plötu, á alvöru labeli og með alvöru dreyfingu. Fyrir mig var þessi skífa ákveðinn vonbrigði, stóðst fyrri afurðum Tyler ekki snúningin, en “Yonkers” er ótrúlega gott, flott flow yfir góðan takt, þarf ekki mikið meir.

4. Unknown – Sicko Cell (Swamp 81)
Óþekkti listamaðurinn sem er ekki svo óþekktur. Electrobassatryllir sem leið fyrir það hversu langan tíma tók að gefa það út, en það hreyfir ennþá dansgólf og vókal sömplin eru fljótt að grafa sig í undirmeðvitundina þegar lagið ratar á fón. “I’m the information”.

5. James Blake – Order / Pan (Hemlock)
Á sinni fyrstu breiðskífu hélt James Blake áfram að tvinna saman melankólíska söngva og bassamúsík. Þeir straumar voru mér ekki að skapi en síðar á árinu rataði þessi rosalega 12” í verslanir undir merkjum Hemlock. Báðar hliðarnar eru ótrúlegar, sérstök sýn Blake á dubstep og aðra bassatóna kristallast í þessum lögum.

6. Cos-Ber-Zam – Ne Noya (Daphni Mix) / Daphni – Yes, I Know (Jiaolong)
Með “Sun” varð Caribou allt í einu að danstónlistar pródúsent og á árinu 2011 sýndi hann að honum er margt til lista lagt á því sviði. Með stórkostlegum dj mixum og frábærum 12” og remixum gerði hann góða hluti á árinu. Undir nafninu Daphni sendi hann frá sér lög með sérstakt sánd og sýndi áhugaverða nálgun á dansmúsík. Það var erfitt að velja titla á listann, en “Ne Noya” og “Yes I know” varð á endanum ofan á.

7. Boddika – Soul What (Swamp 81)
Instra:mental liðar voru afkastamiklir á árinu, saman og hvor í sínu lagi. “2727” ep Boddika stóð þó upp úr, hvert lagið öðru betra og ekki veikan blett að finna þar. “Soul What” stendur þó upp úr enda er ég svag fyrir vókal og syntha notkun af þessu tagi.

8. DJ Rum – Mountains (2nd Drop)
Mountains er metnaðarfullt verk í þremur hlutum, spannar ólík tempó, stefnur og strauma. Ótrúlega skemmtilegt áheyrnar og mikið ferðalag. Kemur m.a. inn á sánd sem ég er mjög spenntur fyrir þessa dagana, 150-160 bpm dansimúsík.

9. Cadenza – The Darkest Hype (Philip D. Kick Remix)(Dummy Mag)
Snemma árs fór að bera á juke remixum af jungle slögurum frá 10. áratug síðustu aldar. Hin dularfulli Philip D. Kick (trúi ekki að þetta nafn hafi ekki verið notað áður) stóð á bakvið mikið af þeim, þar birtist bresk útgáfa af þessu bandaríska sándi sem að mínu mati gefur frumútgáfunni ekkert eftir. Sumir djönglistar hneyksluðust yfir þessu, líta á þessi lög sem heilög og ósnertanleg en gleyma að mörg þeirra eru ósvífin í sömplum og áhrifavöldum sjálf. Í “The Darkest Hype” er Philip D. Kick í svipuðum fíling en að remixa nýtt lag. Mörg þekkt hip hop og danstónlistarminni hér á ferð, glettilega vel framsett.

10. Dub Phizix & Skeptikal – Marka feat. Strategy (Exit)
Dub Phizix klárlega nýliði ársins í drum & bass geiranum. Í “Marka” smíða hann og Skeptikal takta undir mannalæti Strategy. Öflugur dansgólfatryllir.

11. Blawan – Vibe Decorium / What You Do With What You Have (R&S)
12. Pangaea – Hex (Hessle Audio)
13. DJ Spinn – LOL (Planet Mu)
14. AraabMuzik – Make it Happen / AT2 (Duke)
15. Jamie Woon – Night Air (Polydor)
16. Emptyset – Function (Subtext)
17. Shackleton – Deadman (Honest Jon’s)
18. Cornelia – Aquarius Dreams (DVAs Hi:Emotions mix) (Camp Mozart)
19. Hudson Mohawke – CBat / All For Love (Warp)
20. Rustie – Ultra Thizz (Warp)

21. Hype Williams – The Throning (Destijl)
22. John Maus – Hey Moon (Upset! The Rhythm)
23. Ital Tek – Cobalt (Planet Mu)
24. Photek – Closer (Pinch Remix) (Tectonic)
25. The Weeknd – What You Need / The Morning (Self Released)
26. Peverelist – Sun Dance (Hessle Audio)
27. Chris Brown feat. Lil Wayne & Busta Rhymes – Look at Me Now (Jive)
28. Floating Points – Arp 3 (Eglo)
29. Steffi – Sadness / Yours (Ostgut Ton)
30. Julio Bashmore – Battle for the Middle of You (PMR)

31. Bal – All City (Dispatch)
32. Instra:mental – When I Dip (Nonplus)
33. Hardrive – Deep Inside (Pearson Sound Refix)(Night Slugs)
34. S-X – Woo (Butterz)
35. SBTRKT – Ready Set Loop (SBTRKT)
36. Bok Bok – Hyperpass (Night Slugs)
37. A Made Up Sound – Take the Plunge (A Made Up Sound)
38. Thundercat – Is it Love? (Brainfeeder)
39. Switch feat. Andrea Martin – I Still Love You (Dubsided)
40. Jessie Ware + Sampha – Valentine (Young Turks)

Breiðskífur:
1. Kuedo – Severant (Planet Mu)
2. Pinch & Shackleton – Pinch & Shackleton (Honest Jon’s)
3. LFO – Frequencies (Warp) (Re release)
4. Sully – Carrier (Keysound)
5. Ýmsir – 116 & Rising (Hessle Audio)
6. Zomby – Dedication (4 Ad)
7. Oneohtrix Point Never – Replica (Software)
8. Andy Stott – Passed Me By (Modern Love)
9. Phillip D. Kick – Footwork Jungle Vol.1, 2 & 3 (Bootleg / MP3)
10. The Weeknd – House of Baloons (Self Released)

Label:
1. Planet Mu
2. Swamp 81
3. Rush Hour
4. R&S
5. Critical
6. Nonplus
7. Honest Jon’s
8. Shogun Audio
9. Brainfeeder
10. Soul Jazz

Topp 10 – mars

Karl Tryggvason

  1. Tyler the Creator – Yonkers (XL)
  2. Shackleton – Deadman (Honest Jon’s)
  3. Jessie Ware & Sampha – Valentine (Young Turks)
  4. Cosmin TRG – Seperat (Fifty Weapons)
  5. SX – Wooo Riddim (Butterz)
  6. Lunice – Hitmane’s Anthem (Lucky Me)
  7. They Live – Pure Palms (Autonomic)
  8. Hercules & Love Affair – My House (Moshi Moshi)
  9. Icicle – Redemption feat. Robert Owens (Shogun Audio)
  10. Rockwell – Aria EP (Critical)

Ingvi Jónasson

  1. Tevo Howard – The Age Of Compassion (house mix) (Buzzin’ Fly)
  2. Sebastien San – Faces (feat Aaron Carl – Other mix) (Room With A View)
  3. Force of Nature – I-Ight (Mule Musiq)
  4. Mock & Toof – Shoeshine Boogie (Wolf & Lamb remix) (Wolf & Lamb US)
  5. Lovebirds – U Give Me Love (Greg Wilson’s remix) (Lazy Days)
  6. Mark E – White Skyway (Under The Shade)
  7. Mighty Shadow – Dat Soca Boat (Strut)
  8. ZEPP001 – Dearly Beloved (DJ Nature remix) (Delusions Of Grandeur)
  9. Latenta Project – Only One Life (Apollo)
  10. Delano Smith – Direct Drive (Mixmode)

Topp 10 – Febrúar

Það er komið nýtt ár og listasmíðin heldur áfram. Lesendum er velkomið að pósta listanum sínum í comment.

Magnús Felix
1.Bjartmar Guðlaugson – Týnda Kynslóðin(Viktor Birgiss edit)
2.Recloose  – Myn 230(Rush Hour)
3. Pointdexter & Armando – Work That Mutha Fucker(Muzique)
4.Cuthead – The Sinner(Uncanny Valley)
5.Jose James – Warrior(Bronswood UK)
6.Equalized – EQD #001(EQD)
7.Bakey USTL – A Tender Place(Unthank)Steve
8. Soundstream – Tease Me(Soundstream)
9.T++  – Anyi(Honest Jon’s)
10.Blake Baxter – Our Love (Deck Classic)

Ingvi
1.Loin Brothers –  Garden Of Vargulf (Tornado Wallace remix)(Future Classic)
2.6th Borough – Project: – Closer(Instruments of Rapture)
3.Dimitri From Tokyo –  I Rob To Dance(Hands of Time)
4.Francis Inferno Orchestra –  Meet Me In Salt Lake City(Under The Shade)
5.Lump – Riding(Amplified)
6.Kyle Hall: After Fall
7.Herb Martin – Soul Drums(Ibadan)
8.Aril Brikha: Groove La Chord (Deetron remix)
9.Daniel Wang – Shadows(Rush Hour)
10.Atjazz feat. Robert Owens: Love Someone (G Family remix)(Atjazz)

Meiri upplýsingar og spilari er hægt að finna á síðunni minni.

Karl Tryggvason
1. Instra:mental – Voyeur (Disfigured Dubs)
2.  Untold – „Anaconda“ (Tribal Guarachero mix) (SSSSS)
3.  Ýmsir – Mosaic Vol. 1 (Exit)
4.  Forest Swords – Dagger Path (Old English Spelling bee)
5.  Distal – Typewriter Tune (Surefire Sound)
6.  Wax – No 20202 (Pinch mix) (Wax)
7.  Skream – Firecall (MPFree)
8.  Martyn & Mike Slott – All Nights (All City)
9.  Morgan Zarate – Hookid EP (Hyperdub)
10.  Ghost Mutt – Thoroughbred (Donkey Pitch)

Árslisti 2010 – Karl Tryggvason

Það er árslistatíð.  Hægt að tjekka á listum frá Resident Advisor, Fact og Boomkat og rifja upp það helsta á árinu sem senn er að líða. Íslenskir miðlar og þættir taka svo eflaust á sömu efnum í janúar. Hér að neðan eru þau lög og breiðskífur sem mér fannst bera af á árinu, áskil mér rétt til þess að breyta og bæta ef maður er að gleyma einhverju rosalegu.

Lög:
1. Addison Groove – Footcrab (Swamp 81)
Það ferskasta, nýjasta og skemmtilegasta sem maður heyrði á árinu. Headhunter skeytti saman dubstep og juke hugmyndum í þessu smitandi lagi sem að gerði allt vitlaust á dansgólfum um víða veröld. Killer lag.

2. Ramadanman – Work Them (Swamp 81)
Ramadanman átti mjög gott ár, sendi frá sér einstakt og gott stuff undir Ramadanman og Pearson Sound nöfnunum og gerði góða hluti í plötusnúðasettum. „Work Them“ er eitt af mörgum rosalegum lögum frá kauða.

3. Deadboy – If U Want (Numbers)
Ákveðin nostalgía í þessu old skool housaða lagi frá Deadboy, glettilega vel gert.

4. DJ Rashad – Itz Not Rite (Planet Mu)
Árið 2010 var árið sem juke tónlistin rataði út fyrir Chicago borg og Rashad er einn sá besti í þeim geira.

5. James Blake – Limit to your Love (Atlas)
James Blake lét til sín kveða á árinu, „Limit to your Love“ er cover lag sem tekur upprunalegu útgáfunni fram að öllu leyti. Blake er líklegur til verulegra vinsælda á árinu 2011.

6. Girl Unit – IRL (Night Slugs)
Night Slugs áttu rosalegt ár og störtuðu útgáfu sinni með prýði. Girl Unit kom þar mikið við sögum með killer tónsmíðum, house, grime/dubstep og rnb/hip hop bræðingur. 

7. Calibre – Steptoe (Signature)
Calibre átti gott ár, hér skeytir hann dubstep áhrifum við drum & bass halfstep fíling með nýjum og ferskum hætti.

8. Gil Scott-Heron – Where did the night go? (XL)
Gil Scott-Heron sneri aftur eftir langa pásu, hefur ekki miklu gleymt að því er virðist. „Where did the night go?“ er mitt uppáhald af breiðskífunni.

9. Joe – Claptrap (Hessle)
Hin dularfulli Joe með einfaldan partýslagara sem ber nafn með rentu.

10. Jam City – Ecstasy Refix (Night Slugs)
Jam City tekur 80s boogie funkara í gegn og býr til bassa anthem fyrir árið 2010. 

11. DVA – Natty (Hyperdub)
12. Martyn – Is This Insanity (Ben Klock Remix) (3024)
13. Lenzman – Open Page feat. Riya (Metalheadz)
14. Roska – Squark (Rinse)
15. James Blake – CMYK (R&S)
16. Moody – It’s 2 late 4 U and Me (KDJ)
17. Caribou – Odessa (City Slang)
18. Aloe Blacc – I Need a Dollar (Stones Throw)
19. Gremino – Shining (Car Crash Set)
20. The Bug – Skeng (Autechre Remix) (Ninja Tune)

21. Loefah – Just a beat (MP3 Give Away)
22. Mizz Beats – My World (Deep Medi)
23. Joker – Digidesign (Om Unit Remix) (White)
24. Hypno – Go Shorty (Ramp)
25. Breakage – Over feat. Zarif (Digital Soundboy)

Breiðskífur:
1. Actress – Splazsh (Honest Jon’s)
2. Mount Kimbie – Crooks & Lovers (Hotflush)
3. Digital Mystikz – Return 2 Space (DMZ)
4. Caribou – Swim (City Slang)
5. Breakage – Foundation (Digital Soundboy)
6. Shed – The Traveller (Ostgut Ton)
7. Virgo – Virgo (Rush Hour)
8. Flying Lotus – Cosmogramma (Warp)
9. Toro Y Moi – Causers of this (Carpark)
10. Calibre – Even If (Signature)

Útgáfur:
1. Swamp 81
2. Night Slugs
3. DMZ
4. Ostgut Ton
5. Hotflush
6. Hyperdub
7. Planet Mu
8. Nonplus
9. Metalheadz
10. Rush Hour

Karl Tryggvason | karltryggvason.com

Topp tíu – júní

Kalli
1. James Blake – CMYK (R&S)
2. Flying Lotus – Do The Astral Plane (Warp)
3. Gremino – Shining (Car Crash Set)
4. Lenzman – Open Page feat. Riya (Metalheadz)
5. Guido – Mad Sax (Punch Drunk)
6. Moody – It’s 2 Late 4 U And Me (KDJ)
7. Blawan – Iddy (Hessle)
8. Grace Jones – Love You to Life (Digital Myztiks Remix) (Wall of Sound)
9. Roska – I Need Love (feat Anesha) (Rinse)
10. Kavsrave – Baggage Handler (Numbers)

Ingvi
1. Andy Scott – Tell Me Anything
2. Anthony Red Rose – Electric Chair
3. Norm Talley – Cosmic Waves
4. Greg Gow – Pilgrimage EP
5. Feindrehstar – Knochenbrechers Ball
6. Marcello Napoletano – The Space Voodoo
7. Tornado Wallace – Paddlin’
8. The Oliverwho Factory – Night Lights
9. Taron Trekka – Blue Random EP
10. Various Artists – Music Institute 20th Anniversary Pt. 2

Leópold
1.  Dj Koze – Rue Burnout (Pampa)
2. Caribou – Sun (Universal)
3. Wax – Wax 30003 B (Wax)
4. Affkt & Alberto Sola feat. Los Updates – Pobla (International Freakshow)
5. dOP & Catz n’ Dogz – Deaf Wagrant (Watergate)
6. Efdemin – Secrets of Shoeshine (Dial)
7. Lawrence – Treacle Mine (Dial)
8. Findling – Stay Down (Kindisch)
9. I:Cube – Bionic Ears (Versatile)
10. Christian Burkhardt – Fairy Floss (Oslo)

Topp tíu – maí

Magnús Felix
1. Prosumer & Murat Tepeli – Believe (Ostgut Ton)
2. Robert Hood – Funky Souls (Rush Hour)
3. Leópold Kristjánsson II – Faux Pas (dub)
4. Hundred in the hands – Dressed in Dresden (Kyle Hall remix) (Warp)
5. Wax – Wax 3003 (Wax)
6. Anton Zap – Captain Rush (Underground Quality)
7. Radio Slave – N.I.N.A (Rekids)
8. Birgiss – Horizon (dub)
9. The Mole – Secret mommy (New Kanada)
10. Ame – Fiori (Dixon edit) (Innervisions Jewel)

Kalli
1. Girl Unit – IRL (Night Slugs)
2. Deadboy – If You Want Me (Numbers)
3. Ikonika – Idiot (Hyperdub)
4. Gremino – As Ya Head Bop (FreeP3)
5. EQD – Equalized #003 (Equalized)
6. Roska – Squark (Rinse)
7. Fracture & Neptune – The Trunk (Astrophonica)
8. Broken Haze – Block (Jus Like Music)
9. Lynx & Malibu – Bangin Arcs (Detail)
10. Joker – Tron (Kapsize)

Topp tíu – apríl

Kalli
1. Addison Groove – Footcrab (Swamp 81)
2. Breakage – Foundation (Digital Soundboy)
3. Unknown Artist – Larva (Weevil Series)
4. Mizz Beats – My World (Deep Medi Musik)
5. Ramadanman – No Swing (Hessle Audio)
6. Marcel Dettmann  – Vertigo (Wincent Kunth remix) (Ostgut Ton)
7. Dj Jana Rush – Watchout (Juke Trax Online)
8. Calibre – Steptoe (Signature)
9. Kyle Hall – You Know What I Feel (Hyperdub)
10. James Blake – the bells sketch (Hessle Audio)

Leópold
1.  Ogris Debris – Miezekatze (Estrela)
2. Massimo Di Lena & Massi DL – 9991 Highway (Cadenza)
3. N/A – Fables and Fairytales feat. Rosina (Deniz Kurtel remix) (Crosstown Rebels)
4. Thomas Fehlmann – Soft Park (Kompakt)
5. Jenn – Mau Castle House (Karate Klub)
6. Damian Lazarus – Diamond in the Dark (dOP remix) (Get Physical)
7. Mount Kimbie – Taps (Hotflush)
8. Alexkid & Rodriguez – Le Doigt African (NRK)
9. Jason Fine – Many to many (Ben Klock remix) (Kontra Musik)
10. Moodymanc – Faith (House is the cure)

Topp tíu – mars

Kalli
1. Mark Pritchard – Elephant Dub (Deep Medi)
2. DVA – Natty (Hyperdub)
3. Actress – Loomin (Nonplus)
4. I.D. & Baobinga – Bass Music Sessions LP (Bass Music)
5. The XX – Islands (Faltydl Remix)
6. C Kret – Fiendish (Future Thinkin’)
7.  Martyn – Is this Insanity feat. SpaceApe (Ben Klock Remix) (3024)
8. Beem – Peel (Self Released)
9. Marcus Visionary – My Sound (Lion Dubs)
10. Oneohtrix Point Never – Physical Memories (No Fun Productions)

Magnús / Moff & Tarkin
1. Motor City Drum Ensemble – Stuttgart Nights (Quintessentials)
2. Pezzner – Chapter Two (OM)
3. Levon Vincent – Late night jam (Ostgut ton)
4. A made up sound – On and On (Clone Basement Series)
5. Damian Schwartz – Holloway (Oslo)
6. Point G – Headache (Innervisions)
7. Mood II Swing – All night long (Defected)
8. Die Vögel – Blaue Moschee (Pampa)
9. Kyle Hall – Dunk jiggla (Wild Oats)
10. Jayson Brothers – All my life (MCDE)

Leópold Kristjánsson
1. Anthony & the Johnsons – Epilepsy is dancing (Rough Trade)
2. Cave Sedem – Boptari Top (Los Updates remix) (Fairlads)
3. Marcel Knopf – Holpergeist 2.0 (Mo’s Ferry)
4. Laverne Radix – Deep moves (Raum…musik)
5. Johnny D – Point Of No Return (Oslo Records)
6. Voodeux – Just a Spoonful (Mothership)
7. Zed Bias – Neighbourhood 09 (Roska remix) (Biasphere)
8. Adam Port – No Pain (Keinemusik)
9. Om’Mas Keith & Mark Pritchard – Wind it Up (Hyperdub)
10. Jin Choi – Basilisk (Archipel)

Árslisti 2009 – Karl Tryggvason

Árslistahelgi framundan þar sem bæði PZ og Breakbeat.is gera upp árið 2009 með tilheyrandi húllumhæi. Það er því ekki seinna vænna að smella sínum lista hér inn ásamt nokkrum orðum um efstu lögin. Væri gaman  að sjá fleiri árslista í athugasemdum.

lög /smáskífur:
1. Joy Orbison – Hyph Mngo (Hotflush)
Ástæða þess að „Hyph Mngo“ ratar í fyrsta sæti hjá mér er auðvitað fyrst og fremst að það er frábært lag, en þar að auki passar það skemmtilega við tíðarandann sem ríkti árið 2009. Lagið passaði ekki í niðurnjörvaða flokkadrætti danssenunnar, crossaði algerlega yfir senuna og var spilað af ólíklegustu kandídötum um allan heim, allt frá Gilles Peterson til Sasha. Fyrir rúmu ári vissi varla neinn hver Joy Orbison væri, en eftir að hafa endað í settum hjá mönnum eins og Ben UFO og Skipple breyddist hróður hans fljótt út enda um stórkostlegar tónsmíðar að ræða.

2. Instra:mental – Watching You (Nonplus)
Instra:mental höfðu skapað sér nafn með minimalískum og flottum tónsmíðum en sýndu á sér svotil nýja hlið á árinu. Í „watching you“ eru tregablandnir vókalarnir settir í gegnum effecta sem gera þá svo til kynlausa, þegar þetta rúllar svo ofan á electroskotnum synthunum og lágstemmdum en ákveðnum taktinum verður til einhvers konar framtíðar rnb grúvari, sexý og töff!

3. Darkstar – Aidy’s Girl’s a Computer (Hyperdub)
Darkstar leituðu líka á ný mið með „Aidy’s Girl…“, tölvustúlkan þenur hér vélræna en sálafulla rödd sína yfir blöndu af einföldum ásláttarhljóðfærum og hljóðgerflum fyrri ára. Retro-skotinn fútúrismi sem minnir mig alltaf á Hal úr 2001, gæsahúð í hvert einasta skipti sem skífa þessi ratar á fón.

4. Untold – Anaconda (Hessle Audio)
Untold átti stórgott ár og orsakaði eflaust mörg wtf moment á dansgólfum heimsins. Í lögum hans úir og grúir af tilvitnunum í hljóðheima ólíklegustu danstónlistar, grime áhrifum er blandað saman við hardcore melódíur, house er tengt við dubstep og þar fram eftir götunum. „Anaconda“ byggir á svoleiðis grúvi, skrítið en grípandi.

5.
Animal Collective – Brother Sport (Domino)
Einhver hæpaðasta indieskífa seinni tíma, sem stóð þó fyllilega undir lofinu. Hljómar eins og Beach Boys að gera techno, dáleiðandi og flott.

6. Pepe Bradock – Path of most Resistance (Atavisme)
Deep house æðið tröllreið öllu á árinu 2009, minimal töffararnir höfðu endanlega skipt út minimalískum bleepum fyrir hljómborðshljóma, rafrænum klikkum og kött-um fyrir lífrænar“ kongó og bongó trommur og niðurtjúnaðum vókölum um eiturlyf fyrir gospel-gaspri um ágæti hús tónlistar. En þeir sem ekki voru að elta neina tískubylgjur smíðuðu þó besta djúpa húsið af þeim öllum. Pepe Bradock bauð upp á hrátt og grípandi sánd og almennilegu melódíu í stað ofurpússaðrar og kurteisislegra laptop hljóma.

7. dBridge – Wonder Where (Nonplus)
dBridge pússlaði saman andstæðum, hörðum bassalínum og mjúkum vókölum og skapaði hugljúft dnb lag, hver hefði trúað því?

8. Wax – 20002A (Wax)
Einfalt og dáleiðandi techno frá hinum dularfulla Wax, leitað er í smiðju meistara tíunda áratugar síðustu aldar og útkoman er æðisgengið handstimplað white-label techno grúv.

9.
Bop – Song about my dog (Med School)
Bop er nýliði ársins í drum & bass heiminum að mínu mati, lagið hans um hundinn sinn Boyaka er hugljúft, fallegt og nýstárlegt sánd.

10.
Joker – Digidesign (Hyperdub)
Joker átti mjög gott ár eftir að hafa ruðst fram á sjónarsviðið árið 2008. „Digidesign“ var sennilega hans stærsta lag og tengdi saman dubstep og suðurríkja hip hop með öflugum hætti.

11. Instra:Mental – Photograph (Darkestral)
12. Ramadanman – Revenue (Untold Remix) (2nd Drop)
13. Guido – Orchestral Lab (Punch Drunk)
14. Tony Lionni – Found a Place (Ostgut Ton)
15. Zomby – Godzilla (Ramp)
16. Tim Exile – Family Galaxy (Warp / Planet Mu)
17. Efdemin – Acid Bells (Martyn’s Bittersweet Mix) (Curle)
18. James Blake – Air and Lack There Of  (Hemlock)
19. Cooly G – Narst (Hyperdub)
20. Dan Habernam – Zoom Back Camera (Santorin)

21. Dorian Concept – Trilingual Dance Sexperience (Affine Records)
22. Fever Ray – Seven (Martyn’s Seventh Remix) (Rabid)
23. Hudson Mohawke – Zoo00OOm (Warp)
24. Escher – Austere (Future Thinkin’ Records)
25. Starkey – Gutter Music VIP (Keysound)
26. Spectrasoul feat. Mike Knight – Melodies (Exit)
27. Data – Causeway (Influence)
28. Rustie – Bad Science (Wireblock / Lucky Me)
29. Levon Vincent – Late Night Jam (Ostgut Ton)
30. Reactiv – Badlands (Break Fast Audio)

Breiðskífur:
1. Animal Collective – Merriweather Post Pavilion (Domino)
2. Mount Kimbie –  Maybes / Sketch on Glass EP’s (Hotflush)
3. Alix Perez – 1984 (Shogun Audio)
4. Harmonic 313 – When Machines Exceed Human Intelligence (Warp)
5. Bop –  Clear Your Mind (Med School)
6. Silkie – City Limits Volume 1 (Deep Medi)
7. Yagya – Rigning (Sending Orbs)
8. Martyn – Great Lengths (3024)
9. Peverelist – Jarvik Mindstate (Punch Drunk)
10. Hudson Mohawke – Butter / Polyfolk Dance EP (Warp)

safnskífur / endurútgáfur:

1.  Various – 5 Years of Hyperdub  (Hyperdub)
2. Commix – FabricLive 44: (Fabric)
3. Various / Pepe Bradock – Confiote de Bits  A Remix Collection (BBE)
4. Various – Snuggle & Slap (Circus Company)
5. Terror Danjah – Gremlinz (The Instrumentals 2003-2009) (Planet Mu)
6. Various / DJ Koze – Reincarnations (Get Physical)
7. John Tejada – Fabric 44 (Fabric)
8. Omar S – Fabric 45: Omar S (Fabric)
9. Various – Tectonic Plates 2 (Tectonic)
10. Various – 15 Years of Metalheadz (Metalheadz)

-Karl Tryggvason

Ársuppgjör 2009

Það er komin árslistatíð (og þar að auki áratugalistatíð…). Hér eru linkar á uppgjör nokkura vefmiðla í danstónlistargeiranum:

Resident Advisor
dubstepforum tilnefningar
Fact Magazine
Boomkat

Einhvern vegin er það svo hefðin á íslandi að gera tónlistarárið upp á nýja árinu (amk í dansgeiranum). Árslisti Breakbeat.is verður á sínum stað í janúar (og býst við því að sama sé upp á teningnum hjá PZ og fleirum). Hins vegar ekki seinna vænna að fara að pæla í þessu.  Hvað stóð upp úr hjá ykkur? Listamenn ársins? Breiðskífur ársins? Lög / smáskífur ársins? Tjútt ársins? Endilega segið frá í athugasemdunum.