Flokkaskipt greinasafn: Topp 10

Topp 10 – mars

Karl Tryggvason

  1. Tyler the Creator – Yonkers (XL)
  2. Shackleton – Deadman (Honest Jon’s)
  3. Jessie Ware & Sampha – Valentine (Young Turks)
  4. Cosmin TRG – Seperat (Fifty Weapons)
  5. SX – Wooo Riddim (Butterz)
  6. Lunice – Hitmane’s Anthem (Lucky Me)
  7. They Live – Pure Palms (Autonomic)
  8. Hercules & Love Affair – My House (Moshi Moshi)
  9. Icicle – Redemption feat. Robert Owens (Shogun Audio)
  10. Rockwell – Aria EP (Critical)

Ingvi Jónasson

  1. Tevo Howard – The Age Of Compassion (house mix) (Buzzin’ Fly)
  2. Sebastien San – Faces (feat Aaron Carl – Other mix) (Room With A View)
  3. Force of Nature – I-Ight (Mule Musiq)
  4. Mock & Toof – Shoeshine Boogie (Wolf & Lamb remix) (Wolf & Lamb US)
  5. Lovebirds – U Give Me Love (Greg Wilson’s remix) (Lazy Days)
  6. Mark E – White Skyway (Under The Shade)
  7. Mighty Shadow – Dat Soca Boat (Strut)
  8. ZEPP001 – Dearly Beloved (DJ Nature remix) (Delusions Of Grandeur)
  9. Latenta Project – Only One Life (Apollo)
  10. Delano Smith – Direct Drive (Mixmode)

Topp 10 – Febrúar

Það er komið nýtt ár og listasmíðin heldur áfram. Lesendum er velkomið að pósta listanum sínum í comment.

Magnús Felix
1.Bjartmar Guðlaugson – Týnda Kynslóðin(Viktor Birgiss edit)
2.Recloose  – Myn 230(Rush Hour)
3. Pointdexter & Armando – Work That Mutha Fucker(Muzique)
4.Cuthead – The Sinner(Uncanny Valley)
5.Jose James – Warrior(Bronswood UK)
6.Equalized – EQD #001(EQD)
7.Bakey USTL – A Tender Place(Unthank)Steve
8. Soundstream – Tease Me(Soundstream)
9.T++  – Anyi(Honest Jon’s)
10.Blake Baxter – Our Love (Deck Classic)

Ingvi
1.Loin Brothers –  Garden Of Vargulf (Tornado Wallace remix)(Future Classic)
2.6th Borough – Project: – Closer(Instruments of Rapture)
3.Dimitri From Tokyo –  I Rob To Dance(Hands of Time)
4.Francis Inferno Orchestra –  Meet Me In Salt Lake City(Under The Shade)
5.Lump – Riding(Amplified)
6.Kyle Hall: After Fall
7.Herb Martin – Soul Drums(Ibadan)
8.Aril Brikha: Groove La Chord (Deetron remix)
9.Daniel Wang – Shadows(Rush Hour)
10.Atjazz feat. Robert Owens: Love Someone (G Family remix)(Atjazz)

Meiri upplýsingar og spilari er hægt að finna á síðunni minni.

Karl Tryggvason
1. Instra:mental – Voyeur (Disfigured Dubs)
2.  Untold – „Anaconda“ (Tribal Guarachero mix) (SSSSS)
3.  Ýmsir – Mosaic Vol. 1 (Exit)
4.  Forest Swords – Dagger Path (Old English Spelling bee)
5.  Distal – Typewriter Tune (Surefire Sound)
6.  Wax – No 20202 (Pinch mix) (Wax)
7.  Skream – Firecall (MPFree)
8.  Martyn & Mike Slott – All Nights (All City)
9.  Morgan Zarate – Hookid EP (Hyperdub)
10.  Ghost Mutt – Thoroughbred (Donkey Pitch)

Árslisti – Magnus Felix

Mér hefur alltaf þótt erfitt að búa til topp lista fyrir árið. Þar sem árið er svo óþægilega langt þá á ég það til að gleyma lögum frá byrjun árs og hugsa aðeins lög sem ég er að hlusta núna. Svo þegar maður rennur yfir lista frá öðrum finnur maður alls konar lög sem hefðu kannski komist a listans manns.  Ég áskil mér þess vegna rétt til að breyta og bæta listanum. Er það ekki annars tilgangur árslista að kynna eða minna aðra á skemmtileg lög frá árinu?

15.Cosmin TRG – Liebe Suende(Rush Hour)
Hvað er málið með Rúmena og góða danstónlist. Eðal deep house frá Cosmin TRG og heyrist vel að hann er hefur verið að grúska í dubsteppi.

14. West Norwood Cassette Library – Blond On Blonde(TEAL)
Skemmtilegt  house, Pearson Sound remixið er líka fínt. Mæli með að fólk fylgist með TEAL.

13. Floating Points – Peoples Potential(Eglo)
Þetta var svona lag sem ætlaði aldrei koma út. Rakst á þetta soundcloudinu hjá honum og sá síðan release date-ið færast aftur og aftur. Skemmtilegt lag, erfitt að mixa.

12. Hypno – Doo Doo(Pattern)
Íslenskt já takk. Klikkað lag frá Kára Hypno, er þetta piano spilað aftur á bak?

11.Delphic – Doubt(Kyle Hall rmx)(White)
Kyle Hall er hype-inu vel vaxinn og átti stórgott ár. Heyrði þetta fyrst í Resident Advisor mixinu hans Shed og þetta höfðaði strax til mín.

10.James Blake – CMYK(R & S records)
Ungstirnið og Íslandsvinurinn James Blake notar rödd Kelis einstaklega vel í þessu dramantíska lagi. Hefði vilja sjá hann spila á Airwaves.

9.Homework – You got one(Exploited)
Untold spilaði þetta lag á Strøm festival í Kaupmannahöfn og ég missti alveg vitið meðan ég fór á klósettið. Homework leika sér skemmtilega með  Somebody Else’s Guy eftir Jocelyn Brown’s og er vocallin skemmtilega catchy.

8.Moodymann – It´s 2 late 4 U & MeMoodymann klikkar sjaldan. Poppaðasta lagið á Dirty Ol’ vinyl að mínu mati. Elska þennan vocal.

7.Axel Boman – Purple Drank(Pampa)
„I woke up with your name on my lips“. Mér finnst eiginlega fyndnara þegar hann segir „I woke up with your lips“, skil ekki alveg hvað það þýðir. Straight out house lag, mæli líka með Not So Much sem má finna á sömu 12″“.

6.Tullio de Piscopo – Stop Bajon(Theo Parrish)
Heyrði þetta lag fyrst þegar Theo Parrish var gestur hjá Benji B. Líkt og Benji B var ég alveg orðlaus þegar bassinn kikkar inn.

5.Flying Lotus – Do the Astral Plane(Warp)
Tekið af plötunni hans Cosmogramma. Óvenju house’að lag miðað við annað sem hann hefur gert. Sleazy soundið í bassanum ásamt töffara trommugroove er alveg málið.

4.The Hundred In The Hands – Dressed In Dresden(Kyle Hall remix)(Warp)
Kyle Hall tekst að gera þetta frekar leiðinlega lag að algjörri bombu. Momentið þegar lead synthin kemur inn er mega.

3.Actress – Always Human(Honest Jon’s)
Tekið af plötunni hans Splazsh sem var plata ársisins að mati margra. Kickið í þessu lagi er eitthvað svo gróft og töff og ekki skemmir laglínan fyrir.

2.Lone – Raptured(Werk)
Yndislega cheesy synthi spilar semi bjánalega laglínu sem ég veit ekki alveg hvað minnir mig á.

1.Wax – Wax 30003B(Wax)
Shed er maðurinn, straight out gæji skv. þessu sem gerir straight out techno undir nafni Wax. Mæli með plötunni hans The Traveller og 12″ seríunni sem hann gerir undir nafniu EQD.

Topp tíu – júní

Kalli
1. James Blake – CMYK (R&S)
2. Flying Lotus – Do The Astral Plane (Warp)
3. Gremino – Shining (Car Crash Set)
4. Lenzman – Open Page feat. Riya (Metalheadz)
5. Guido – Mad Sax (Punch Drunk)
6. Moody – It’s 2 Late 4 U And Me (KDJ)
7. Blawan – Iddy (Hessle)
8. Grace Jones – Love You to Life (Digital Myztiks Remix) (Wall of Sound)
9. Roska – I Need Love (feat Anesha) (Rinse)
10. Kavsrave – Baggage Handler (Numbers)

Ingvi
1. Andy Scott – Tell Me Anything
2. Anthony Red Rose – Electric Chair
3. Norm Talley – Cosmic Waves
4. Greg Gow – Pilgrimage EP
5. Feindrehstar – Knochenbrechers Ball
6. Marcello Napoletano – The Space Voodoo
7. Tornado Wallace – Paddlin’
8. The Oliverwho Factory – Night Lights
9. Taron Trekka – Blue Random EP
10. Various Artists – Music Institute 20th Anniversary Pt. 2

Leópold
1.  Dj Koze – Rue Burnout (Pampa)
2. Caribou – Sun (Universal)
3. Wax – Wax 30003 B (Wax)
4. Affkt & Alberto Sola feat. Los Updates – Pobla (International Freakshow)
5. dOP & Catz n’ Dogz – Deaf Wagrant (Watergate)
6. Efdemin – Secrets of Shoeshine (Dial)
7. Lawrence – Treacle Mine (Dial)
8. Findling – Stay Down (Kindisch)
9. I:Cube – Bionic Ears (Versatile)
10. Christian Burkhardt – Fairy Floss (Oslo)

Topp tíu – maí

Magnús Felix
1. Prosumer & Murat Tepeli – Believe (Ostgut Ton)
2. Robert Hood – Funky Souls (Rush Hour)
3. Leópold Kristjánsson II – Faux Pas (dub)
4. Hundred in the hands – Dressed in Dresden (Kyle Hall remix) (Warp)
5. Wax – Wax 3003 (Wax)
6. Anton Zap – Captain Rush (Underground Quality)
7. Radio Slave – N.I.N.A (Rekids)
8. Birgiss – Horizon (dub)
9. The Mole – Secret mommy (New Kanada)
10. Ame – Fiori (Dixon edit) (Innervisions Jewel)

Kalli
1. Girl Unit – IRL (Night Slugs)
2. Deadboy – If You Want Me (Numbers)
3. Ikonika – Idiot (Hyperdub)
4. Gremino – As Ya Head Bop (FreeP3)
5. EQD – Equalized #003 (Equalized)
6. Roska – Squark (Rinse)
7. Fracture & Neptune – The Trunk (Astrophonica)
8. Broken Haze – Block (Jus Like Music)
9. Lynx & Malibu – Bangin Arcs (Detail)
10. Joker – Tron (Kapsize)

Topp tíu – apríl

Kalli
1. Addison Groove – Footcrab (Swamp 81)
2. Breakage – Foundation (Digital Soundboy)
3. Unknown Artist – Larva (Weevil Series)
4. Mizz Beats – My World (Deep Medi Musik)
5. Ramadanman – No Swing (Hessle Audio)
6. Marcel Dettmann  – Vertigo (Wincent Kunth remix) (Ostgut Ton)
7. Dj Jana Rush – Watchout (Juke Trax Online)
8. Calibre – Steptoe (Signature)
9. Kyle Hall – You Know What I Feel (Hyperdub)
10. James Blake – the bells sketch (Hessle Audio)

Leópold
1.  Ogris Debris – Miezekatze (Estrela)
2. Massimo Di Lena & Massi DL – 9991 Highway (Cadenza)
3. N/A – Fables and Fairytales feat. Rosina (Deniz Kurtel remix) (Crosstown Rebels)
4. Thomas Fehlmann – Soft Park (Kompakt)
5. Jenn – Mau Castle House (Karate Klub)
6. Damian Lazarus – Diamond in the Dark (dOP remix) (Get Physical)
7. Mount Kimbie – Taps (Hotflush)
8. Alexkid & Rodriguez – Le Doigt African (NRK)
9. Jason Fine – Many to many (Ben Klock remix) (Kontra Musik)
10. Moodymanc – Faith (House is the cure)

Topp tíu – mars

Kalli
1. Mark Pritchard – Elephant Dub (Deep Medi)
2. DVA – Natty (Hyperdub)
3. Actress – Loomin (Nonplus)
4. I.D. & Baobinga – Bass Music Sessions LP (Bass Music)
5. The XX – Islands (Faltydl Remix)
6. C Kret – Fiendish (Future Thinkin’)
7.  Martyn – Is this Insanity feat. SpaceApe (Ben Klock Remix) (3024)
8. Beem – Peel (Self Released)
9. Marcus Visionary – My Sound (Lion Dubs)
10. Oneohtrix Point Never – Physical Memories (No Fun Productions)

Magnús / Moff & Tarkin
1. Motor City Drum Ensemble – Stuttgart Nights (Quintessentials)
2. Pezzner – Chapter Two (OM)
3. Levon Vincent – Late night jam (Ostgut ton)
4. A made up sound – On and On (Clone Basement Series)
5. Damian Schwartz – Holloway (Oslo)
6. Point G – Headache (Innervisions)
7. Mood II Swing – All night long (Defected)
8. Die Vögel – Blaue Moschee (Pampa)
9. Kyle Hall – Dunk jiggla (Wild Oats)
10. Jayson Brothers – All my life (MCDE)

Leópold Kristjánsson
1. Anthony & the Johnsons – Epilepsy is dancing (Rough Trade)
2. Cave Sedem – Boptari Top (Los Updates remix) (Fairlads)
3. Marcel Knopf – Holpergeist 2.0 (Mo’s Ferry)
4. Laverne Radix – Deep moves (Raum…musik)
5. Johnny D – Point Of No Return (Oslo Records)
6. Voodeux – Just a Spoonful (Mothership)
7. Zed Bias – Neighbourhood 09 (Roska remix) (Biasphere)
8. Adam Port – No Pain (Keinemusik)
9. Om’Mas Keith & Mark Pritchard – Wind it Up (Hyperdub)
10. Jin Choi – Basilisk (Archipel)

Árlisti 2009 – Magnús Felix(Moff & Tarkin)

Árið 2009 var ágætis ár tónlistarlega séð þó svo að allir fóru að tala um djúpleika og sál sem heilagann sannleika.  Ég þurfti að hafna mörgum góðum lögum en ég er nokkuð sáttur með þennan lista.

15.2000 and One – Wan Poku Moro(100%)
14.Noze – You have to Dance(Mathias Kaden mix) -(Circus Company)
13.Soul Clap – Conscious(Wolf and Lamb)
12.Motor City Drum Ensemble – Raw Cuts 5(MCDE US)
11.Hypno – Telescope(Haunted Audio)

10.DJ Koze – Mrs Bojangles(Circus Company)
Í sumar var ég of fljótur á mér þegar ég dæmdi þessa plötu. Þetta kúabjöllugroove er geðveikt. DJ Koze er einn af fáum sem býr til house óháð tískum og trendum. Ég tel að þetta lag muni virka jafnvel eftir 10 ár og það gerir núna.

9.Pepe Braddock – Path of Moth Resistance(Atavisme)
Deep house eins og það gerist best. Pepe Braddock er með eigið sound hrátt og groove. Verst að mjög fáir Deep house menn skilja hversu mikilvægur hráleikinn er.

8.Darkstarr – Aidy´s Girl is a computer(Kyle Hall rmx ) (Hyperdub)
Hinum unga Kyle Hall tekst ágætlega að remixa þetta frábæra lag. Remixið er heldur rought og groove þó að stundum sé þaðalveg á mörkunum við að vera svífandi deep house.

7.Emiliana Torrini – Jungle Drum(Asli & Tarkin rmx)(CDR)
Svívirðslaust framapot. Er frekar ánægður með þetta remix okkar Asla. Vocallinn er eitthvað svo housevænn.

6.Sometime – Optimal Ending(Leopold and Steinun rmx)(Itsuka)
Skemmtilegt remix af góðu lagi. Remixið spilar mjög vel með sönginn hennar Rósu og laglínan á harmonicunni er geðveik.

5.Tony Lionni – Found a Place (Ostgut Ton)
Tony Lionni er spennandi dúddi og þetta lag er algjör bomba.

4.Norm Talley – The Journey(Third Ear recordings)
Veit ekki mikið um Norm Talley,en held að það sé miðaldra maður frá Detroit. Lagið er í einstaklega einfalt, sömu trommu-og trengjaloopur allt lagið en ef eitthvað er jafngott og þessa loopur þarf þá að breyta því?

3.Floating Points – Vaccum Boogie
Floating points finnst mér brúa bilið milli dubstep og house tónlistar. Flottir analog hljómandi synthar ráða ríkjum í lögunum hans. Vaccum boogie er hægt og semi dramtískt, er ennþá að bíða eftir tækifæri til að spila það.

2.LCD Soundsystem 45:33(Theo Parrish remix)(DFA)
Ef allir hlustuðu á Theo Parrish væri heimurinn betri staður. Remixið hans af LCD Soundsystem slagarum er æðislega catchy „When your out in space. You feel so flyyyyyyyyyyyahahahahahahaha“.

1.Joy Orbison – Hyph Mngo(Hotflush)
Ástæðan fyrir því að Hyph Mngo er topplagið mitt er sú að lagið er klikkað. Þetta stutta moment áður en takturinn kemur inn í byrjun lagsins er alveg málið.Er gellan ekki að segja Adiou eða I do?

Árslisti 2009 – Karl Tryggvason

Árslistahelgi framundan þar sem bæði PZ og Breakbeat.is gera upp árið 2009 með tilheyrandi húllumhæi. Það er því ekki seinna vænna að smella sínum lista hér inn ásamt nokkrum orðum um efstu lögin. Væri gaman  að sjá fleiri árslista í athugasemdum.

lög /smáskífur:
1. Joy Orbison – Hyph Mngo (Hotflush)
Ástæða þess að „Hyph Mngo“ ratar í fyrsta sæti hjá mér er auðvitað fyrst og fremst að það er frábært lag, en þar að auki passar það skemmtilega við tíðarandann sem ríkti árið 2009. Lagið passaði ekki í niðurnjörvaða flokkadrætti danssenunnar, crossaði algerlega yfir senuna og var spilað af ólíklegustu kandídötum um allan heim, allt frá Gilles Peterson til Sasha. Fyrir rúmu ári vissi varla neinn hver Joy Orbison væri, en eftir að hafa endað í settum hjá mönnum eins og Ben UFO og Skipple breyddist hróður hans fljótt út enda um stórkostlegar tónsmíðar að ræða.

2. Instra:mental – Watching You (Nonplus)
Instra:mental höfðu skapað sér nafn með minimalískum og flottum tónsmíðum en sýndu á sér svotil nýja hlið á árinu. Í „watching you“ eru tregablandnir vókalarnir settir í gegnum effecta sem gera þá svo til kynlausa, þegar þetta rúllar svo ofan á electroskotnum synthunum og lágstemmdum en ákveðnum taktinum verður til einhvers konar framtíðar rnb grúvari, sexý og töff!

3. Darkstar – Aidy’s Girl’s a Computer (Hyperdub)
Darkstar leituðu líka á ný mið með „Aidy’s Girl…“, tölvustúlkan þenur hér vélræna en sálafulla rödd sína yfir blöndu af einföldum ásláttarhljóðfærum og hljóðgerflum fyrri ára. Retro-skotinn fútúrismi sem minnir mig alltaf á Hal úr 2001, gæsahúð í hvert einasta skipti sem skífa þessi ratar á fón.

4. Untold – Anaconda (Hessle Audio)
Untold átti stórgott ár og orsakaði eflaust mörg wtf moment á dansgólfum heimsins. Í lögum hans úir og grúir af tilvitnunum í hljóðheima ólíklegustu danstónlistar, grime áhrifum er blandað saman við hardcore melódíur, house er tengt við dubstep og þar fram eftir götunum. „Anaconda“ byggir á svoleiðis grúvi, skrítið en grípandi.

5.
Animal Collective – Brother Sport (Domino)
Einhver hæpaðasta indieskífa seinni tíma, sem stóð þó fyllilega undir lofinu. Hljómar eins og Beach Boys að gera techno, dáleiðandi og flott.

6. Pepe Bradock – Path of most Resistance (Atavisme)
Deep house æðið tröllreið öllu á árinu 2009, minimal töffararnir höfðu endanlega skipt út minimalískum bleepum fyrir hljómborðshljóma, rafrænum klikkum og kött-um fyrir lífrænar“ kongó og bongó trommur og niðurtjúnaðum vókölum um eiturlyf fyrir gospel-gaspri um ágæti hús tónlistar. En þeir sem ekki voru að elta neina tískubylgjur smíðuðu þó besta djúpa húsið af þeim öllum. Pepe Bradock bauð upp á hrátt og grípandi sánd og almennilegu melódíu í stað ofurpússaðrar og kurteisislegra laptop hljóma.

7. dBridge – Wonder Where (Nonplus)
dBridge pússlaði saman andstæðum, hörðum bassalínum og mjúkum vókölum og skapaði hugljúft dnb lag, hver hefði trúað því?

8. Wax – 20002A (Wax)
Einfalt og dáleiðandi techno frá hinum dularfulla Wax, leitað er í smiðju meistara tíunda áratugar síðustu aldar og útkoman er æðisgengið handstimplað white-label techno grúv.

9.
Bop – Song about my dog (Med School)
Bop er nýliði ársins í drum & bass heiminum að mínu mati, lagið hans um hundinn sinn Boyaka er hugljúft, fallegt og nýstárlegt sánd.

10.
Joker – Digidesign (Hyperdub)
Joker átti mjög gott ár eftir að hafa ruðst fram á sjónarsviðið árið 2008. „Digidesign“ var sennilega hans stærsta lag og tengdi saman dubstep og suðurríkja hip hop með öflugum hætti.

11. Instra:Mental – Photograph (Darkestral)
12. Ramadanman – Revenue (Untold Remix) (2nd Drop)
13. Guido – Orchestral Lab (Punch Drunk)
14. Tony Lionni – Found a Place (Ostgut Ton)
15. Zomby – Godzilla (Ramp)
16. Tim Exile – Family Galaxy (Warp / Planet Mu)
17. Efdemin – Acid Bells (Martyn’s Bittersweet Mix) (Curle)
18. James Blake – Air and Lack There Of  (Hemlock)
19. Cooly G – Narst (Hyperdub)
20. Dan Habernam – Zoom Back Camera (Santorin)

21. Dorian Concept – Trilingual Dance Sexperience (Affine Records)
22. Fever Ray – Seven (Martyn’s Seventh Remix) (Rabid)
23. Hudson Mohawke – Zoo00OOm (Warp)
24. Escher – Austere (Future Thinkin’ Records)
25. Starkey – Gutter Music VIP (Keysound)
26. Spectrasoul feat. Mike Knight – Melodies (Exit)
27. Data – Causeway (Influence)
28. Rustie – Bad Science (Wireblock / Lucky Me)
29. Levon Vincent – Late Night Jam (Ostgut Ton)
30. Reactiv – Badlands (Break Fast Audio)

Breiðskífur:
1. Animal Collective – Merriweather Post Pavilion (Domino)
2. Mount Kimbie –  Maybes / Sketch on Glass EP’s (Hotflush)
3. Alix Perez – 1984 (Shogun Audio)
4. Harmonic 313 – When Machines Exceed Human Intelligence (Warp)
5. Bop –  Clear Your Mind (Med School)
6. Silkie – City Limits Volume 1 (Deep Medi)
7. Yagya – Rigning (Sending Orbs)
8. Martyn – Great Lengths (3024)
9. Peverelist – Jarvik Mindstate (Punch Drunk)
10. Hudson Mohawke – Butter / Polyfolk Dance EP (Warp)

safnskífur / endurútgáfur:

1.  Various – 5 Years of Hyperdub  (Hyperdub)
2. Commix – FabricLive 44: (Fabric)
3. Various / Pepe Bradock – Confiote de Bits  A Remix Collection (BBE)
4. Various – Snuggle & Slap (Circus Company)
5. Terror Danjah – Gremlinz (The Instrumentals 2003-2009) (Planet Mu)
6. Various / DJ Koze – Reincarnations (Get Physical)
7. John Tejada – Fabric 44 (Fabric)
8. Omar S – Fabric 45: Omar S (Fabric)
9. Various – Tectonic Plates 2 (Tectonic)
10. Various – 15 Years of Metalheadz (Metalheadz)

-Karl Tryggvason

Topp 10 – desember

Karl Tryggvason
1. Peverelist – Jarvik Mindstate (Punch Drunk)
2. Florence & The Machine – You Got The Love (Jamie XX rework feat The XX) (?)
3. Robot koch – Death Star Droid LP (Robots Don’t Sleep)
4. Kyle Hall – The Dirty Thouz (Wild Oats)
5. 2562 – Unbalance (Tectonic)
6. Breakage feat. Roots Manuva – Run’em Out (Digital Soundboy)
7. Claude Speed – Don’t Ever Antagonize The Horn (Lucky Me Freep3)
8. Icicle – Cold Fear EP (Shogun)
9. ASC – Porcelain (Nonplus +)
10. Danuel Tate – Doesn’t Like You Back (Wagon Repair)

Tryggvi Þór Pálsson
1. Converge – Axe to Fall (Epitaph)
2. Crookers – No Security (Zomby Mix) (Southern Fried Records)
3. Edward Williams – Life On Earth – Music From the 1979 BBC TV Series (Trunk)
4. Ghosts On Tape – Predator Mode (Roska Remix) (Wireblock)
5. Ikonika – Fish (Hyperdub)
6. Kyle Hall – I’m Kyle MFN Hall Girl (Wild Oats)
7. Naptha – Soundclash 1 (Grievous Angel Mix) (Keysound Recordings)
8. Peverelist – Bluez (Tectonic)
9. SP & MC Joker D – Taiko Dub (Tempa)
10. Untold – Stop What You’re Doing (James Blake Remix) (Hemlock)