Rakst á þessa grein um daginn og fannst það eignlega skylda mína að benda á hana í framhaldi af því sem ég skrifaði hér fyrr í sumar.
Í greininni er bent á sjö einföld atriði til þess að eignast aðdáenda hóp á Soundcloud. Þó svo meginatriðið í greininni virðist samt vera að maður á finna aðra sem gera tónlist sem manni þykir spennandi og getur fylgst með eru atriði þarna sem ég var ekki búinn að spá í .Svo er það nátturulega spurning hvert markmið manns með Soundcloud er. Greinina má finna hér.