Greinasafn fyrir merki: BenSol

Syrpu Syrpa #10

Carl Craig

Nafni minn Carl Craig hefur verið lengi að, í ár eru 20 ár síðan fyrsta lagið hans rataði á vínyl. Hér má finna link á ástralska útvarpsþáttinn Stylin’ sem reyndi að gera ferli hans skil í Carl Craig sérþætti. Mikið af eldri klassíkerum sem hafa kannski gleymst soldið í öllu remix flóðinu sem hefur komið úr herbúðum Carl Craig undanfarin misseri. Annars er ég að fara að sjá hann spila í mars hér í Groningen, hlakka mikið til!

Mr. Scruff tók öll völd í Essential Mix þættinum um daginn, fjölbreytt tveggja tíma sett frá honum sem nálgast má hér.

Hér er svo skemmtilega spontaneus upptaka frá Casanova, Bensol, Diddiluv og Hendrik, ekki búinn að hlusta á allt en byrjar í góðu house-uðu grúvi.

Syrpu Syrpa #4

Fyrsta mixið í plötusnúningakeppni Flex er dottið inn. House mix frá BenSol. Það er ennþá nógur tími til þess að taka þátt.

To the The Bone er með 2 hörkumix , annars vegar frá þýsku deep house plötusnúðunni Steffi  og hins vegar frá plötusnúðnum Charlie TTB.

Resident Advisor podcastið er soldið hit and miss en Motor City Drum Ensemble mixið frá því í síðustu viku var frábært og Trus’me mixið lítur vel út líka.

Að lokum má svo tjekka á bestu mixum ársins 2008 að mati Little White Earbuds hér. Við ættum kannski að gera syrpu syrpu ársins 2008 hérna við tækifæri…

add to del.icio.us : Add to Blinkslist : add to furl : Digg it : add to ma.gnolia : Stumble It! : add to simpy : seed the vine : : : TailRank : post to facebook