Greinasafn fyrir merki: Bitwig

Bitwig Studio

Langaði að benda fólki á fyrirtækið Bitwig sem er að þróa nýja Stafræna Hljóðvinnslustöð (DAW). Bitwig Studio mun bjóða uppá mikið af spennandi möguleikum eins og t.d. multi-user music production og native modular system.

[youtube:http://www.youtube.com/watch?v=7V_t8GfH-v4%5D

Í fyrstu sín minnir Bitwig mann svolítið á Ableton og ganga sögur á spjallborðum að stofnandinn sé fyrrverandi starfsmaður þar og spá ákærum. Ég vona að þetta komu út þar sem DAW markaðurinn er frekar staðnaður þ.e.a.s flestir nota sömu vöruna og gæti svona Bitwig komið smá hreyfingu á hlutina.